Læknablaðið - 15.10.1994, Side 94
434
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
28. nóvember - 2. desember
í London. Neonatal Course for Senior Paediatr-
icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna-
son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Land-
spítalanum.
30. nóvember - 2. desember
í Stokkhólmi. Riksstámman. Nánari upplýsingar
liggja frammi hjá Læknablaðinu.
30. nóvember - 3. desember
í Atlanta, Georgíu. The Conference for Alcohol
and Drug Abuse Professionals. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
Desember
í Reykjavík. Á vegum Vísindanefndar lækna-
deildar Háskóla íslands: 7. ráðstefna um rann-
sóknir í læknadeild H.í.
16.-20. janúar 1995
I Reykjavík. Fræðslunámskeið læknafélaganna
og framhaldsmenntunarráðs læknadeildar. Opið
öllum læknum. Dagskrá auglýst síðar.
27.-31. mars 1995
í Sydney. 12th World Congress of International
Federation of Physical Medicine and Rehabilita-
tion. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
2. -5. apríl 1995
í Cambridge. Sameiginlegt þing European
Society for Clinical Investigation og Medical Re-
search Society. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
3. -6. apríl 1995
I Cambridge. 29th Annual Scientific Meeting.
Upplýsingar hjá Læknablaðinu.
12.-13. maí 1995
í Gautaborg. Jubileumssymposium. Göteborgs
Lákaresállskap 150 ár. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
14.-17. maí 1995
í Kaupmannahöfn. First World Congress on Bra-
in Injury. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablað-
inu, einnig veitir Guðný Daníelsdóttir læknir á
Grensásdeild Borgarspítalans nánari upplýsing-
ar.
21. -25. maí 1995
í San Francisco. Þing American Society for
Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
23.-27. maí 1995
[ Osló. 10th International Symposium on Adapted
Physical Acitvity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
31. maí - 2. júní 1995
Á Nýfundalandi. The Twelfth ISQua World
Congress (The International Society for Quality
in Health Care). Þema: Partnerships for Creating
a Quality Health System, Users - Providers -
Funders. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
31. maí - 3. júní 1995
í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress
on Obesity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
7.-10. júní 1995
í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan.
Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu. Ferðaskrif-
stofa íslands annast undirbúning framkvæmda.
Jónas Magnússon prófessor veitir upplýsingar
um erindaflutning.
7.-10. júní 1995
í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur-
gical Society verður haldið 47. þing norrænna
heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar-
on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar-
spítalans, sími 696600.
19.-22. júní 1995
[ Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna-
þingið.
22. - 24. júní 1995
I Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um
sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá
Jóhönnu Lárusdóttur, Ferðaskrifstofu Úrvals - Út-
sýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 91-
699300, bréfsími 91-685033.
30. júní -1. júlí 1995
í Reykjavík. First Regional Clinicopathological
Colloquium of the International Society of
Dermatopathology. Upplýsingar hjá Læknablað-
inu.