Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 96

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 96
E vo re L' 17 B-estradiol t’x»IUg/ “traeenpUSW"'* 1 L Evorel slœr á einkenni breytingaskeiðsins. Veitir nútímakonunni aukin lífsgœði. J Evorel - nýr östrogenplástur með einstaka eiginleika - þynnri - tollir betur - veldur sjaldan húöóþægindum Evorel hormónaplástur einföld og árangursrík meðferð við óþægindum á breytingaskeiðinu. Stefán Thorarensen Síðumúla 32 • 108 Reykjavík • Sími 91-686044 Evorel góður kostur fyrir nútímakonuna EVORELCilag, 910250 FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R E Hver foröaplástur inniheldur: Estradiolum INN, 3,2 mg,Duro-Tak 280-2287, Guar gum, Hostaphan MN 19. Hver plástur gefur frá sér u.þ.b. 50 mikróg á 24 klst. I allt aö 4 sólarhringa. Eiglnleikar: Lyfiö inniheldur náttúrulegt östrogen, estradíól, og bætir upp minnkaöa östrogenframleiöslu i likamanum og getur þannig dregiö úr einkennum östrogenskorts viö tíöahvörf. Ábendingar: Uppbótarmeöferö á einkennum östrogenskorts viö tíöahvörf. Frábendingar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Endometriosis. Blæöing frá legi. Lifrarsjúkdómar. Tilhneiging til óeölilegrar blóösega- myndunar. Meöganga og brjóstagjöf. Varúö: Mikil aögát skal höfö, ef lyfiö er gefiö konum meö hjartabilun, nýrnabilun.lifrarbiln, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki, offitu, mígreni, belgmein (fibrocystic disease) í brjóstum, vöðvaæxli í legi, fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Aukaverkanir: Frá húö: Oft staöbundin óþægindi frá plástri, roöi og erting meö eöa án kláöa. Ofnæmisútbrot. Tímabundin litarútfelling eftir húöbólgu. I einstaka tilvikum útbreiddur kláöi og útbrot. Frá þvag- og kynfærum: Ofvöxtur í legslímhúö. ef ekki er gefið nægilegt gestagen meö lyfinu, smáblæöing frá legi. Eymsli og spenna í brjóstum. Frá meltingarfærum: Ógleöi, kviöholskrampar, stundum uppþemba. Frá miötaugakerfi: Höfuöverkur, stundum migreni, sjaldan svimi. Frá blóörás: Bláæöabólga, aukin hætta á blóösegamyndun, versnun á aaöahnútum, í einstaka tilvikum hækkaöur blóöþrýstingur. Aörar aukaverkanir: Bjúgur, sjaldan þyngdaraukn. Milliverkanir: Lyf, sem virkja lifrarenzým, t.d. flogaveikilyf og rífampicin, geta dregiö úr verkun lyfsins og valdiö blæöingatruflunum. Athugiö: Lyfiö á einungis aö gefa eftir nákvæma læknisskoöun. Slika skoöun á aö endurtaka a.m.k. einu sinni á ári viö langtimameöferö. Konum, sem ekki hafa misst legiö, á aö gefa gestagen meö þessu lyfi. annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúö. Skammtastæröir handa fullorönum: Viö stööuga meöferö eru gefnir 2 plástrar í viku. Einnig má gefa lyfiö þannig í 3 vikur í röö og gera hlé 4 vikuna. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húö á búkinn neöan mittis t.d. á mjööm, lend eöa neöri hluta baks. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama staö nema a.m.k. á viku fresti. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: 8 stk.; 26 stk. Hverri Dakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiöbeiningar á íslenzku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.