Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 8

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 8
368 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Virkni sýruhemjandi lyfja Samanburður á Losec®/Lómex® og Zantac®/Famex® Mæling á sýrustigi í maga í 24 klukkustundir Hallgrímur Guöjónsson, Einar Oddsson, Magdalena Sigurðardóttir, Bjarni Þjóöleifsson Guðjónsson H, Oddsson E, Sigurðardóttir M, Þjóð- Icifsson B From The Gastroenterology Unit, Department of Medicine, Landspítalinn University Flospital, Reykjavík, Iceland. Comparison of the efficacy of Losec®/Lómex® and Zantac®/Famex® by continuous 24 hour gastric pH- mctry Læknablaðið 1997; 83: 368-73 Objective: The study proposes to investigate the pharmacological efficacy of four commonly used acid inhibitöry drugs. The effect on 24 hour gastric pH of seven days treatment was assessed for two omeprazole preparations, Losec® 20 mg (Hassle) and Lómex® 20 mg, (Omega Farma) and two H2 blockers, famotidine 40 mg (Famex®, Omega Far- ma) and ranitidine 300 mg (Zantac®, Glaxo). Material and mcthods: Sixteen healthy volunteers participated in each experiment comparing blindly Losec® / Lómex® and Famex® / Zantac®. The stom- ach was intubated with monocrystant antimony catheter and the pH sensor was placed 10 cm below the cardia. A 24 hour control pH-metry was per- formed followed by a 24 hour pH-metry on the seventh day of treatment with each drug. Frá rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum, lyflækninga- deild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Bjarni Þjóð- leifsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: sýruhemlun, síritun á sýrustigi maga, ómeprazói, famótidín, ranitidin. Keywords: acid inhibition, pH-metry continuous, omepra- zole, famotidine, ranitidine. Results: All four drugs gave significant acid inhib- ition compared to control. Zantac treatment result- ed in a pH over 3 for 8.8 hours and correspondingly Famex® treatment for 11.2 hours, Losec® treatment for 17.5 hours and Lómex® for 18.3 hours. Famex® gave significantly greater inhibition than Zantac® but the difference between Lómex® and Losec® was not significant. Conclusion: The study shows the efficacy of com- monly used acid lowering drugs on the Icelandic market. The relative efficacy is indicated by the fact that Zantac® increased the median time for pH over 3 by 2.6 hours, Famex® by 5.0 hours, Losec® by 11.3 hours and Lómex® by 12.1 hours. Ágrip Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að meta virkni fjögurra lyfja sem hækka sýrustig í maga. Bera hana saman við þá hækkun á sýru- stigi sem nauðsynleg er til að ná fullri svörun í meðferð sýrutengdra sjúkdóma. Ahrif viku- meðferðar á sýrustig í maga í sólarhring, voru könnuð fyrir tvær ómeprazól lyfjagerðir, Los- ec® 20 mg (Hassle) og Lómex® 20 mg (Omega Farma) og tvo H, blokka, famótidín 40 mg (Famex® Omega Farma) og ranitidín 300 mg (Zantac®, Glaxo). Aðferðir: Sextán heilbrigðir sjálfboðaliðar tóku þátt í þremur tilraunalotum. í fyrstu lotu var gerð viðmiðunarmæling án lyfja. í annarri lotu var gerð mæling á sjöunda degi meðferðar með Famex® og Zantac® og í þriðju lotu var gerð mæling á sjöunda degi meðferðar með Losec® og Lómex®. Tilviljun réði röð lyfja. Grönn slanga með sýruskynjara var þrædd í gegnum nef sjálfboðaliðanna og niður í maga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.