Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1997, Page 18

Læknablaðið - 15.06.1997, Page 18
378 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Fig. 4. Microscopical examination shows a demarcated deep necrosis ofthe colonic mucosa with moderate acute inflamma- tory response. No pseudomembrane is seen. Reactive changes are present in the uninflamed adjacent mucosa. Appearances typical of ischemic colitis. Fig. 5. Examination ofa biopsy taken a week later (see fig. 4) shows a healed mucosa with focal fibrosis. breytingar“ á köflum með sármyndunum í bugaristli og við endaþarmsop. Grunur vakn- aði um Crohns sjúkdóm og var sjúklingurinn lagður inn til nánari rannsókna. Hann var meðhöndlaður með þarmahvíld og vökva í æð, fékk 5-asa í tvo daga, en því var hætt þegar niðurstaða vefjaskoðunar lá fyrir. I sýni frá bugaristli sást afmarkað djúptækt slímhúðar- drep af blóðþurrðartoga samfara vægri bráða- bólgu á staðnum, án sýndarhimnu. Aðlæg slímhúð var með dálitlum gagnvirkum breyt- ingum án bólgu. Einstaka fíbríntappar fundust í fínæðum slímubeðs, en engin teikn um æða- bólgu (mynd 4). Sýni frá endaþarmi voru án breytinga. Á þriðja degi var gerð röntgenrann- sókn af ristli með innhellingu og sáust tölu- verðir samdrættir í bugaristli. Sjúklingur var útskrifaður við góða líðan. Viku síðar var end- urtekin ristilspeglun, speglað yfir til hægri og fannst ekkert óeðlilegt nema minniháttar colon n ** flCE VCR 0Æ09/95 i 12:01:40 HCPV | i 1 / DISK • y 0 0 m ob i*i PEHTflX Fig. 6. Colon descendens with macroscopic changes very suggestive of ischemic colitis. colon f .i, * RCE lf» . ■ .' & . VCR . A . . . v %*' 07/05/94 15:23:27 HCPVj ■■ DISK 0 + 2 ■ 0H 1*5 PENIRX Fig. 7. Colon descendens with minimal bleeding, ulcerations and erythema. breytingar í bugaristli. Vefjarannsókn sýndi staðbundna bandvefsmyndun (örvef) í slím- húðinni, það er eftirstöðvar blóðþurrðardreps (mynd 5). Við eftirlit viku síðar var sjúklingur við góða heilsu og fannst krampastillandi lyf gera sér gott, ekki síst með tilliti til sinna gömlu kviðeinkenna. Tilfelli3: Þrjátíu og eins árs, almennt hraust- ur lyftingamaður með nokkurra ára sögu um bakverki. Hann hafði oft haft linar hægðir tvisvar til þrisvar á dag. Sjúklingur hafði ekki reykt í tvo mánuði. Níu dögum fyrir innlögn fékk hann slæmt verkjakast í mjóbak með leiðni niður hægri ganglim og var þá settur á indómetasínhylki 25 mg þrisvar á dag. Að morgni innlagnardags fór sjúklingur að finna fyrir kveisuverkjum í ofanverðum kviði og í kjölfarið hægðalosunarþörf, og kom nær eingöngu blóð og slím. Sjúklingur var ekki veikindalegur við komu, hitalaus, blóðþrýst-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.