Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 23

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 383 Takmörkun meðferðar á gjörgæsludeild Erla G. Sveinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson Sveinsdóttir EG, Jónsson ÓÞ Limitation of treatment in a critical care unit Læknablaðið 1997; 83: 383-8 Background and objective: Increased medical and technical knowledge has saved the lives of more patients than was possible a few decades ago. This has also raised many ethical questions. It is now regarded to be justifiable to limit treatment for some terminally ill patients because certain treatment op- tions are not felt to be in the patient’s best interest. At The Reykjavík Hospital guidelines regarding the limitation of treatment were instituted in 1992. This study was undertaken to find out how these guide- lines were implemented, how often treatment was limited, what reasons were given and how the docu- mentation was carried out. Material and methods: Included were all patients in the intensive care unit for whom treatment was lim- ited in the year 1993. When the decision was made to limit treatment a questionnaire was filled out. In- formation was recorded from this and the medical record. Results: There were 606 patients admitted to the intensive care unit in 1993. Decisions to limit treat- ment were made for 25 patients (4%). The mean age was 67.6 years. The reasons for limiting treatment were neurological deficit in 15 patients, multiple organ failure in seven patients and circulatory fail- ure in three patients. The decision to limit treatment was made most frequently by the patient’s primary hospital physician after consultation with the in- tensive care physician on call and the patient's rela- tives. Twenty-two of the patients were unconscious Frá svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Ólafur Þ. Jónsson, svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, 108 Reykjavík. Lykilorð: meðferð í lok lífs, takmörkun meðferðar, gjör- gæsla, læknisfræðileg siðfræði. when the decision to limit treatment was made. Twenty-one died in the intensive care unit and four were discharged to a general patient ward. Discussion: Comparing our findings with those of similar studies in other countries it was found that the decision to limit care in our institution was made less frequently and, if made occurred later in the course of the patient’s care. The documentation was considered to be less than optimal in some cases. Key words: Terminal care, do-not-resuscitate, pallative care, intensive care unit, medical ethics. Correspondence: Ólafur Þ. Jónsson, The Department of Anaesthesia and Intensive Care, The Reykjavík Hospital, 108 Reykjavík, lceland. Ágrip Inngangur: Aukin þekking í læknisfræði og tækni gerir kleift að bjarga lífi fleiri sjúklinga en áður. Ymis siðfræðileg viðhorf hafa einnig breyst og við sérstakar aðstæður getur komið til álita að takmarka meðferð. Á Borgarspítal- anum voru leiðbeiningar um takmörkun á meðferð formlega teknar upp árið 1992 og í framhaldi af því gerð könnun. Tilgangurinn var að athuga hversu oft takmörkun á meðferð sjúklinga var beitt á gjörgæsludeild, hverjar voru ástæður, hverjir tóku ákvörðunina, hvernig skráningu var háttað og hvernig leið- beiningarnar voru notaðar. Efniviður og aðferðir: Sjúklingar á gjör- gæsludeild spítalans sem fengu takmarkaða meðferð árið 1993. Þegar slík ákvörðun lá fyrir var fyllt út til þess gert eyðublað sem síðan var yfirfarið ásamt sjúkraskrám viðkomandi sjúk- linga. Niðurstöður: Árið 1993 innrituðust 606 sjúklingar á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Meðferð var takmörkuð hjá 25 sjúklingum (4%). Meðalaldur var 67,6 ár. Ástæður fyrir takmörkun á meðferð voru vanstarfsemi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.