Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 44
Við bráðum verk og bólgu er
VOLTAREN RAPID kjörlyfið\
Verkiastillandi innan hálftíma'."
Thorarensen lyf
Vatnagarðar 18 • 104 Reykjavík • Sími 568 6044
& NOVARTIS
Voltaren Rapld
Tfillur; M 01A B 05. Hver tatla innheldur Diclofenacum INN, kalíumsall,
50 mg.
Eiginleikar: Lyfið inniheldur kallumsalt al dlklófenaki, sem hefur sterk
bólgueyOandi. hitalaekkandi og verkiastiliandi áhrif. Lyfiö hamlar myndun
prostaglandlna (llkamanum. Lytiö frásogast hratl og blóöþéttni nær
námarki afi meöaltali 20 - 60 mln. eftir inntöku.
Ábendlngar: Skammtima meðferð í eftirfarandi bráðatillellum:
verkir og bólga eftir slys og aögerðir; tíöaverkir; bólgur I
eggjaleiðurum, vöövagigt. bakverkir: sem hjálparmeðferð við
alvarlegum sýkingum I eyra, neti eða hátsi.
Frábendingar: Sár i maga eða skeilugörn. olnæmi fyrir dtklófenaki eða
öðrum bólgueyöandi lyljum sem ekki eru sterar (NSAID).
Meðganga ng brjóstagjfif: Lyfið ælti ekki að nota á rneögöngu nema
brýna nauðsyn beri til. serslaklega á siðustu 3 mánuðum meðgöngu.
Lylið skilsl út i brjóstamjólk en I lillu magni.
Aukaverkanir: Algengdr(>1%):()pægindi í meltingarvegi .höfuöverkur,
svimi, útbrot, hækkun á transaminösum (blóði. Sjaldgælar (0,1-1%):
Sár í maga eða skeifugörn, blæðing í meltingarvegi, truflun á
nýrnastarfsemi, lifrarbólga, ofnæmisviðbrögð. Mjög sjaldgælar (<0,1%j:
Brisbólga, himnulík þrengsli í þörmum, mengisbólga (aseptic meningitis),
lungnabólaa, regnbogaroðsótt (erythema multiforme), Steven-Johnson
heilkenni, Lyell's heilkenni, roði í húð, húðblæðingar, blóðmein (blood
dyscarias), truílanir í hjarta- og æðakerfi, sjón eða skyntruflanir.
Milliverkanir: Lyfið getur aukið blóðþéttni lithíums og digoxíns. Lyfið
getur hindrað virkni þvagræsilyfja. Samtímis gjöf annara bólaueyðandi
lyfja getur aukið tíðni aukaverkana. Rétt er að sýna aðgát sé lyfið gefið
samtfmis blóðþynninaarlyfjum og sykursýkilyfjum. Blóðþéttni metotrexats
getur aukist séu NSÁID gefið innan 24 klst frá gjöf þess. NSAID hafa
áhrif á prostaalandín (nýrum sem aukið getur á nýrnaskemmandi áhrif
cíklósporíns. I einstaka tilfellum hafa komið fram krampar við samhliða
gjöf NASID og kínolóna.
Varúð: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með einkenni/sögu um
sjúkdóma í meltingarvegi, astma, truflun ( starfsemi lifrar,
hjarta eða nýrna. NSAID geta dulið sýkingar eða hindrað samloöun
blóðflagna tímabundið. Porfýría. Varúðar skal gæta við gjöf lyísins hja
öldruðum. Skert utanfrumu rúmmál. Við langtíma meðferð þarf að fylgjast
með lifrarstarfsemi og blóðhag.
Skammtastærðir handa fullorönum: 75 - 150 mg á dag gefið j
2 - 3 skömmtum. Við tíðaverkjum allt að 200 mg á dag. Ekki er maslt
með hærri dagskömmtum en 200 mg.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum
Ávísun og greiðslutilhögun: R, E. Pakkningar og verð: Töflur 50
mg: 10 stk. (þynnupakkað) Verð: 462 kr. Hlutur sjúklings: 462 kr
30 stk. (þynnupakkað) Verð: 1237 kr. Hlutur sjúklings: 974 kr.
100 stk. (þynnupakkað) Verð: 2806 kr. Hlutur sjúklings 1602 kr.
Framleiðandi og handhafi markaðsleyfis: Novartis, Sviss-
Innflytjandi: Thorarensen lyf eht. Vatnagarðar 18, Reykjavík-
Sími 568 6044