Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 89

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 89
w / /omeprazolá-A ’ljótt og batihn I sýrutengdum sjúkdómum þarf að hemja prótónupúmpuna Mtikur: Lyfid biokkar prótónupumpuna (Kt, H-a ATí’asa) í parietalfrumuin magans! Lyfið dregiír þannig úr ‘imleiðslu magasyru. bæði In ildarti amleiðslu og Við bvers kyrfs örvun. Lyfið ffásogast frá þörmum á 3-6 klsL og er að9engi nalægt 35°: eftir emstakan skammt eu dykst í 60% Við stöðuga notkun. Hvorki matur né sýfubindandi lyf lla*a ahrif a aðgengi lyfsins. Proteinbm^iftíg i blóði ef um 95%. Helmingunartfmi lyfsins iblóði er u.þ.b. 40 mínútur, en ii,1f|f lyfsms standa mun lengur en því samsvarar og er talið, að verkufiin hverfi á 3-4 dögum. Lyfið umbrotnar a|gerlega. Umhrot eru aöailega i lifur og skiljast umbrotsefnin að mestu út með þvagi. Við langtímameðferð hafa 9'emst blöðrur á magakirtlqm P-issar breytingar eru afleiðingar af minnkaðri sýruseytingu, eru góðkynja og ganga baka þegar meðferð er hætt Ábendingar Sársjúkdómur í skeifugöm og maga. Bólga í vélinda vegna bakffæðis. ^oIlinger-Ellison heilkenn, isyndrome). Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Larigtimanotkun við bólgu i veimda vegna bakflæðis eða við siendurteknum sárum i maga eða skeifugörn: Ekki er m®lt með notkun lyfsmsjengur en í 3 ár. Uppræting Helicobacter pylori við sársjúkdómi (ásamt sýklalyfjum). frobendingar: Ofnænuiyn; or^orazóli. Vorúð: Þegartalið er að um magasár sé að ræða skal útiloka illkynja sjúkdóm, (-'r> ómeprazol meðferð getur itegioYrr-einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Meðganga og brjóstogjöf. Ekki er rod!egt að gefa lyfið á meðgöngutlmö og_við brjóstagjöf nema brýn ástæða sé til. Aokaverkonir: Algengustu “"■ö'.eikanir eru frá meltingauégi; svosem it*ðurgangur, ógleði og hægðatregða; einnig höfuðverkur. Algengar Almenn'sr Höfuðverkur. Meltingarfæri: Niðuigangur, Ggleði, uppköst, hægðatregða, kviðverkir og aukinn Undgt>i. .. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Syfja, þreyta. Taugakerfi: Svimi. Svefntruflanir, skyntruflanir. Húð: Ul^LQt, Uaði Oisakláði. Annað: Slen. CYP2D6(metóprólól, própranólól), CYP2E1 (etanoi) og CYP3A(cýclósporinjídókaínANidin^btnrdioli Eiturverkanir: Engar upplýsingar liggja fyrir um eiturVerkanir í mönnum. Nákvæmar leiðbeinmgat um^ðferð eru þvr ekki þekktar Skammtastærðir handa fullorönum: Sýryhjúphylkin á að gleypg heil með a.m k. 1/2 glasi al\atni Tæma iná inmháld L hylkjanna í Ld. skeið og taka þpð þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal Jress að geyqiú bylkin í vandlega lokuðu glasi. Sýruhjúphylki: Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 2Q mg á dag 12 vikur. HafjSái.ð ekki gróið, má halda nteðferð áfram i2 vikur i viðbóL Hjá sjúklingum. sem hafa ekki syarað annairimeðferð, ítafa4Qmg einu sinni á dag verið gefin og sárið gróið, oftast innan 4 viknasMagasar Venjjlegur skammtur er 2Q mg á dag í 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda meðferð áfram í4 vikurtil viðbotar Hja sjukjingum, semhafa ekki s'varað annarri meðferð, hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sárið gr#ð, oftast inhan 8vikna. Bólga i vélmda \.egna bakflæðis: stöku tiKikun hefur eftirfarandi verið lýst í tengslum við ómeprazól meðferð, en orsakasamband er ekki sannað: L'ðverkir, vcö.abreyta vöðvaver Tímabyndið ruol og æsingur, þunglyndi og ofskynjanir. Munnþurrkur, bólga í ^unni, sveppóS',í..ngd; i rtíunm Breytingar a Wnirens’mum, encephalopathia hjá sjúklingum með lifrarbilun, 'harbólga með eða án gulu. Lifrarbilun. Stæk/un á brjóstkirtlum. Kyrningahrap og fækkun á öðrum hvítum loðkornum og blóðfiðgum Bjugur Pokusýn.,Breytingar a bragðskyni. Aukið Ijósnæmi, erythema multiforme, a,|os. Aukin svitarp,(;ndun Hit:. berkjusamdrattur Millivefsbólga í nýrum. Ofnæmislost. Hjá mikið veikum sloklingum, sem bafa fengið omeprazól i hjurn skömmtum sem stungulyf í æð, hafa sést tilvik um óafturkræfa slonskerðingu, én orsakasamband er þo olr'ost Milliverkanir: Frasog sumra lyfja getur breyst vegna hækkunar á sVfustigi magans Panmg ma ætla að frásog ketókónazóls minnki samtimis ómeprazól meðferð, eins og gerist ef samtimis eru gefin onnur lyf sem hemja sýruseytingu eða eru sýrubindandi. Ekki hefur orðið vart við milliverkun b^stns við Tæðu eða samtimis töku sýrubindandi lyfja. Þar sem lyfið er umbrotið í lifur um cýtókróm P450 2C19 »P2C19) kerfið getur það seinkað útskilnaði á diazepami, warfaríni (R-warfarin) ó'q fenýtóíni. Fylgjast skal með sioklingum, sem fá warfarin eða fenýtóín og getur venð nauðsynlegt að minnka skatnmta. Engu að síður hefur samtimis nteðferð með Losec 20 mg daglega ekki breytt blóðstyrk fenýtóins hja sjuklingum á samfelldri meðferð með lyfinu. A sama hau hefur samtimis meðferð með Losec 20 mg daglega ekki breyn blóðstorkntinartíma hjá f khngum á samfelldrt meðferð með warfarini. Plasmastyrkir ómeprazóls og klaritrómýcins aukast við samtimis meðferð með þessum lyfjum Niðurstöður fjölda rannsókna á milliverkun lyfsins við önnur lyf benda til þess að endunekin gjöt a omeprazoli 20-40 mg til inntöku, hafi engm áhrif á önnur mikilvæg isóform CYP, ems-og sést hefur a Pvi að milliverkun er ekki fyrir hendi á hvarfefnum fyrir CYP1A2 (koffein, fenacetin, teófýllin), CYp2C9 (S-warfarin), pið, oftast inhanOvíkna. Bólga i vélmda legna Venjulegur skammtur er 20 mg á dag í 4 vikur. Hafi bólgan ekkúæknast, má halda meðferð áfram í 4 vikur-tS viðbótar. Hjásjúklingum,semhafaekkisvaraðannarrimeðferð,hafa'40tt1geinusinniádag veriðgefmog bólganlæknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (synílrome): Venjulegur skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfilega skammta hverju sinhi, en þeir getaverið á bilinu 20- 120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir 80 mg þarf að skipta honum i tvær tyfjagjafir. Langtimámeðfúið vegna bakflæðis i vehnda eða vegna siendurtekins sársjúkdóms í maga eða skeifugörn: Venjulegur skammtur er 10 mg einu sinni á dag, sem má hækka i 20 mg á dag, ef þörf krefur. UpprætingHelicobacterpyfoiiviðsársjukdómi(ásamtsýklalyfjuml:Þrigqja lyfja meðferðlosec 20 mg, amoxisillín 1 g og klaritrómýcín 500 mg, öll gitfin tvisvar á dag í eina viku eða Losec 20 mg, klaritrómýcín 250 mg og metrónídazól 400 mg (eða tínídazól 500 mg), ötVgefin tvisvar á dag i eina viku eða Losec 40 mg einu sinni á dag ásamt amoxicillíni 500 mg og metrónídazoli 400 mg bæði gefin þrisvar á dag i eina viku. Tveaaia lyfja meðferð: Losec 40 mg daglega ásamt amoxicillini 1,5 g daglega i skiWm skömmtum i tvær vikur. í klíniskum rannsóknum hafa 1,5-3g dagsskammtar af amoxicillini verið notaðir eða Lbsec 40 mg einu sinni á dag og klaritrómýcín 500 mg þrisvar á dag í tvær vikur. Til þess að tryggja að sár grói hjá sjuýlingum með virkan sársjúkdóm, sjá frekar um skömmtun lyfsins við maga- og skeifugarnarsári. Hverja meðferð má endurtaka ef sjúklingur er enn Helicobacter pylori jákvæður Stungulyfsstofn: í upphafi meðferðar má nota stungulyfið handa sjúklingum sem eiga erfitt með að taka lyfið inn. Venjulegur skammtur er 40 mg í æð einu sinni á dag. £kki skal blanda lyfinu saman við innrennslislausnir. Lyfið skal gefa rólega í æð og á gjöf lyfsins að taka a.m.k. 2 1/2 mínútu. - Leysir fylgir stungulyfsstofninum og má ekki nota annan leysi. Tilbúna lausn skal n’ota innan 4 klsL frá blöndun Innrennslisstofn: I upphafi meðferðar má nota innrennslislyfið handa sjúklingum, sem eiga erfitt með að taka lyfið inn. Venjulegur skammtur er 40 mg í æð einu sinni á dag. Innrennslið skal gefa á 20-30 minútum. Innrennslisstofninn má leysa i 100 ml af 0,9% natriumklóriðlausn og skal þá nota lyfið innan 12 klst. eða i 100 ml af 5% glúkósulausn og skal þá nota lyfið innan 6 klst. Hvorki skal nota aðrar innrennslislausnir né annað magn en hér ef getið. Skammtastærðir handa börnum: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Pakkningar og verð (jan. 1997): Innrennslisstofn 40 mg/hgl.: hgl. 40 mg x 5 - 8.451 kr. (sjúkl. greiðir 3.000 kr) Stungulyfsstofn 40mg/hgl.: (hgl 40mg + leysrr) x 1 - 2.233 kr. (sjúkl. greiðir 1.373 kr.) Sýruhjúphylki 10 mg: 28 stk. - 5.086 kr. (sjúkl. greiðir 2.514 kr ). Sýruhjúphylki 20 mg: 14 stk.- 3 691 (sjúkl. gieiðir 1.962 kr.).; 28 stk,- 6.446 kr (sjúkl. greiðir 3.007 kr.).; 56 stk. - 11.689 kr. (sjúkl. greiðir 3.004 kr.).; 100 stk,- 19.596 kr. (sjúkl. greiðir 3.005 kr.) (þynnupakkað).; 112 stk.- 23.638 kr. (sjúkl. greiðir 3.000 kr.l. Sýruhjúphylki 40 mg: 28 stk. -12.910 kr. (sjúkl. greiðir 3 000 kr.). Greiðslufyrirkomulag E. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Copyright© 1995 Astra AB ASTItA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.