Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 90

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 90
442 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 talsvert meiri umbun. Petta er kannski sett fram dálítið hvasst en það má segja að álagsstörfin séu þarna minna metin en þau sem vinna má eftir ferliverka- samningnum og faglega er þetta út í hött, það er ekki heil fagleg brú í þessu fyrirkomulagi. Sigurður segir að þessi mis- munun eigi ekki aðeins við lækna innbyrðis heldur og aðrar heilbrigðisstéttir, til dæmis hjúkrunarfræðinga sem oftast vinni við hlið læknanna í ferli- verka- eða göngudeildarþjón- ustunni, en það geti einnig átt við sjúkraþjálfara og lyfjafræð- inga. Þeir séu að veita þjónustu sína á fastakaupinu einu en læknar fái greitt eftir samningn- um við TR. Minni áhersla á kennslu og rannsóknir - Fyrir utan þessa mismunun sem veldur leiðindum innan stéttarinnar er annað atriði sem er ekki síður alvarlegt ef haldið verður áfram að auka áherslu á þetta greiðslufyrirkomulag fyrir ferliverk. Það er hvernig fer með kennslu og rannsóknir sem háskólaspítala er gert að stunda. Ef læknar eru í síaukn- um mæli að taka að sér verkefni utan spítala fyrir sérstakar greiðslur þá verður það bæði til þess að möguleikar háskóla- spítalans til að sinna fjölbreyttri kennsluskyldu sinni minnka og áhugi lækna beinist að ferliverk- unum en ekki þeirri skyldu að kenna og stunda rannsóknir. Vinnudagurinn er hreinlega ekki svo langur að nokkur tími verði til að sinna þessum verk- efnum ef læknar eru uppteknir við annað megnið af deginum, segir Sigurður. - Við viljum hins vegar öll halda þessum verkefnum sem mest á sjúkrahúsunum enda er þeim sinnt vel með góðri að- stöðu, tækjum og þeirri þekk- ingu sem starfsmenn búa yfir. Mér finnst því réttara að auka veg spítalanna og bæta þjónustu þeirra en ágreiningurinn er einkum um greiðslufyrirkomu- lagið sem er algjörlega gengið sér til húðar. Sigurður segir að áherslan á ferliverkin og sérstakar greiðsl- ur fyrir þau sé meðal annars til- komin vegna þeirrar stefnu Læknafélags íslands að ferli- verk verði sem mest unnin á sjálfstæðum læknastofum en ekki á göngudeildum, að draga úr vægi göngudeildanna og auka þess í stað veg einkarek- inna læknastofa. - Mér fyndist réttara að reyna að tengja þessar stóru stofur sjúkrahúsunum því þarna fer fram mjög góð þjónusta og umönnun en engar rannsóknir eða kennsla. Þann efnivið þyrfti að nýta betur og ég held að veg- ur spítalanna sem fagspítala myndi aukast við það. Eg geri mér grein fyrir því að við náum seint algjörum jöfnuði milli einstakra hópa lækna hvað launin varðar en við verðum að leita raunhæfra leiða til að breyta núverandi greiðslukerfi. Ef við höldum ferliverkunum til streitu undir þessi kerfi drögum við um leið úr líkum á því að grunnlaun lækna geti hækkað. Augljóslega mun seint nást ein- ing meðal lækna um þetta mál enda eru hagsmunir manna afar ólíkir. Hins vegar er hækkun grunnlauna sjúkrahúslækna lík- lega besta leiðin að lausn þessa vanda. -jt- Sumarleyfislokun Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 8. ágúst. Frá orlofsnefnd Fellihýsi Vegna góðrar undirtektar við tjaldvagnana var nýlega ákveðið að fjárfesta í fellihýsi. Verður það staðsett á Akureyri og leigt út þaðan. Koma kaupin ekki síst til vegna frumkvæðis Læknafélags Akureyrar. Fellihýsið er ekki komið, en verður væntanlega til af- hendingar á Akureyri eftir 5.-10. júní. Kaupin bar nokkuð brátt að og verður fellihýsinu af skipulagsástæðum ekki úthlutað samkvæmt punktafjölda þetta fyrsta surnar, heldur verða umsóknir afgreiddar í þeirri röð sem þær berast. Punktafrádráttur og verð verð- ur eins og fyrir tjaldvagnana, úthlutunardagar verða væntanlega föstudagar. Frekari upplýsingar á skrifstofu læknafélaganna. Árni B. Stefánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.