Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 11
BYGGINGARSAGA BORGARSPlTALANS FYRRI AÐALAFANGI BYGGINGARINNAR Jón Sigurósson Aðdragandi Þegar bœjarstjórn Reykjavíkur steig í árslok 1948 fyrsta skrefið til undirbúnings byggingar Borgarspítalans með skipun nefndar í því skyni, hafði lengi ríkt mikill skortur á sjúkrahúsrúmum í Reykjavík. Landspítalinn, sem tekinn var í notkun árið 1930, reyndist þegar í upphafi of lítill (14). Arið 1934, aðeins fjórum árum eftir tilkomu hans, fjölgaði sjúkrarúmum um 75, en það ár tóku til starfa sjúkrahús Hvítabandsins, viðbótarbygging við Landakots- spítala og kynsjúkdómadeild Landspítalans. A næstu 14 árum, árunum 1934 til 1948, fjölgaði bæjarbúum um 22 þúsund, úr 33 þús. í 55 þús., en engar nýjar sjúkra- stofnanir tóku til starfa á þessu tímabili.x Attu kreppuárin á 4. tug aldarinnar og heimsstyrjöldin síðari að sjálfsögðu sinn þátt í því. I bréfi Vilmundar landlæknis JÓnssonar til bæjarráðs, 15. febr. 1934 (18), gagn- rýnir hann lxtil fjárframlög bæjarins til sjúkrahúsa- og heilbrigðismála, hvetur bæjarfélagið eindregið og aðallega til að taka upp forystu í heilsuverndanrálum, en segir einnig m.a.: "Að sjálfsögðu kemur að því, að Reykjavík verður að eignast sómasamlegt bæjarsjúkrahús....". í öðru bréfi til bæjarráðs, löngu seinna, dags. 19.02.4P (19), segir Vilmundur landlæknir m.a., að almennt bæjarsjúkrahús í Reykjavík eigi "að sjálfsögðu fyrir sér að verða hið mesta sjúkrahúsfyrirtæki landsins", og vísar I því sambandi til erlendrar fyrirmyndar í því efni. Það er ekki fyrr en um og eftir lok heimsstyrjaldarinnar að það fer að brydda á almennum áhuga á að ráða bót á sjúkrarúmaskorti í bænum. I tímariti Rauða kross Islands, Heilbrigðu lífi, 1944 (14) kemur fram gagnrýni á Reykjavíkurbæ vegna ástandsins. A fundi í Læknafélagi Reykjavíkur (L.R.) í janúar 1946 var lagt fram uppkast að umsögn félagsins um frumvarp til laga um almanna- tryggingar, sem þá lá fyrir Alþingi. Fundurinn samþykkti m.a. að vekja athygli Alþingis á því, að auka þurfi hið allra fyrsta eigi færri en 150 almennum sjúkra- rúmum við sjúkrahúsrúmin í Reykjavík, auk sjúkradeildar fyrir slys, útlima - kírúrgíu og útvortis berklaveiki. Þá væri og mjög aðkallandi þörf á auknu sjúkrahúsrými fyrir taugaveiklað fólk og geðbilað (12). Veturinn 1944-45 vann 5 manna nefnd á vegum Læknafélags Islands (L.í.)^* að því m.a. að rannsaka ástandið £ sjúkrahúsmálum landsins (10), og í febrúar til maí 1946 starfaði önnur 5 manna nefnd, en skipuð af bæjarstjóm Revkjavíkur^^, að því að gera tillögur um sjúkrahússþörf og nauðsynlega aukningu sjúkrarúma £ bænum (2). Alitsgerðir beggja þessara nefnda komu fram £ ma£ 1946 og voru efnislega nær samhljóða, enda einn nefndarmanna £ báðum nefndum. A þessum t£ma voru fulltrúar L.í. og bæjarstjómar á einu máli um að bvggt skyldi við Land- spitalann, lyflæknis- og handlæknisdeildir hans tvöfaldaðar að st^Erð, svo að x Fæðingardeild Landspitalans tók til starfa 1. janúar 1949. ^ Nefnd L.I.: Helgi Tómasson, Sigurður Sigurðsson, Guðm. Karl Pétursson, Páll iSigurðsson og Guðmundur Thoroddsen. Nefnd bæjarstjómar: Jóhann Hafstein, Sigrlður Eirlksdóttir, Sigurður Sigurðsson, Katrin Thoroddsen og Jóhann Samundsson 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.