Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 15
byggingarœfnd skipuð, sem síöan stjórnaði framkvændum ásamt húsameisturunum.x I því skyni aö koma bæjarsjúkrahúsinu í Fossvogi sem fyrst í gagnið var ákveðið að skipta framkvændum í tvo aðaláfanga og fresta byggingu minni sjúkraálmunnar (B), þar til hinn hluti aðalbyggingarinnar yrði fullbyggður, og takmarkast byggingarsaga þessi við fyrri hluta byggingarframkvæTdanna. Öllum var þó ljóst, að frestun þessari fylgdi mikið óhagræði. Færri sjúkrarúm yrðu til ráðstöfunar, og byggingin yrði að ýmsu leyti óhentugri og að tiltölu dýrari í byggingu og rekstri en ella. Ætlunin var að koma £ fyrri áfanga upp 160 rúmum (nota A-álmuna fyrir bráðasjúkdóma), en leggja jafnframtniður Farsóttahúsið, sjúkrahús Hvíta- bandsins og Bæjarsjúkrahúsið í Heilsuverndarstöðinni, og flytja sjúklinga þessara stofnana í nýja spítalann í Fossvogi. Með hliðsjón af þessu og af rúmafjölda þeim, sem þá var reiknað með að væru til afnota fyrir reykvíkinga í almennu sjúkrahúsunum hinum í bænum, mátti gera ráð fyrir, að 6,2 sjúkrarúm væru á hvert þúsund íbúa. Það var að sjálfsögðu langt fyrir neðan það lágmark, sem talið var nauðsynlegt árið 1949 og á árunum áður (17). Um þessar mundir var að áliti ráðamanna þjóðarinnar nauðsynlegt að takmarka mjög byggingaframkvændir í landinu, og voru þær háðar sérstökum fjárfestingarleyfum. Sjúkrahús voru þar engin undantekning, og þau fjárfestingarleyfi, sem veitt voru til Borgarspítalans hrukku skammt. Jafnframt voru byggingarframkvæmdir við hann háðar fjárveitingum frá ríki (60%) og borg (40%). Það bætti ekki úr skák, að einmitt þegar til framkvænda kom, barst tilkynning um að fyrirhuguð væri stækkun Landspxtalans um 100-110 rúm, þ.e. 50 barnarúm og 50-60 almenn sjúkrarúm. A árunum 1954 til 1960 fékk bæjarsjúkrahúsið fjárfestingarleyfi, er námu samtals tæpum 26 milljónum króna, eða að meðaltali 3,7 milljónum á ári í þessi sjö ár. Gefur auga leið, að við þessar aðstatóur hlaut hægt að miða byggingu, sem var rúmlega 56 þús. rúmmetrar, en það tók einmitt þessi sjö ár að steypa húsið í fulla hæð, frá miðju ári 1954 til október 1960. Eftir að fjárfestingarhönlur voru af- numdar brá fljótt til batnaðar, þótt lögboðin framlög ríkisins létu alla tíð lengi á sér standa, með þeim afleiðingum að mjög dró úr framkvændahraða við bygginguna. I ársbyrjun 1965 var byggingarnefnd bæjarsjúkrahússins lögð niður, en hún hafði unnið mikið og gott starf undir forystu dr. Sigurðar Sigurðssonar. Samtímis var stjóm framkvænda, sem nú voru að nálgast lokastig, falin Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkurborgar ásamt húsameistara borgarinnar og forstöðumanni byggingar- deildar borgarverkfræðings.** Sjúkrahúsnefnd hafði jafnframt með höndum allan undirbúning og sá síðan um rekstur bæjarsjúkrahússins, sem nú hafði hlotið nafnið Borgarspítalinn. Þróun í heilbrigðismálum og þar með þörfin fyrir sjúkrarúm og læknisþjónustu er margvíslegum breytingum háð, sem oft er erfitt að sjá fyrir. A hinum langa byggingartíma Borgarspítalans urðu stórstígar framfarir í læknavísindum og sjúkra- húsmálum, ekki síst á tæknilegu sviði. Sjúkdómsgreining hafði flust æ meira frá sjúkrabeði £ rannsóknarstofur og röntgendeildir, sem sífellt krefjast stasrri og stærri hluta af spitalarýminu, og nýjar rannsókna- og lcEkningaaðferðir höfðu verið teknar £ notkun. Það hefur alla t£ð vakað fyrir þeim, sem stjórnað hafa byggingu og rekstri Borgar- <- spitalans, að hann skuli vera nýt£sku sjúkrahús, sem fullnægði kröfum t£mns, að svo miklu leyti, sem framkvamanlegt er. Þv£ var reynt að taka fullt tillit til x Byggingarnefnd bæjarsjúkrahússins: Sigurður Sigurðsson, form., Jón Sigurðsson, Sigriður Bachirann, Kristinn Björnsson, Valgeir Björnsson, Friðrik Einarsson, Jóhann Saanundsson og eftir andlát hans £ jan. 1955, ðskar Þórðarson. Framkvændastjóri var ráðinn Hjálmar Blöndal. Sjúkrahusnefnd Reykjavikurborgar: Jón Sigurðsson, fornn., Úlfar Þórðarson, Hjálmar Blöndal, Alfreð Gáslason og Herd£s Biering. Framkvændastjóri var ráðinn Haukur Benediktsson. Húsameistari Reykjavikurborgar: Einar Sveinsson, Forstöðumður byggingaleildar: ðskar Þórðarson. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.