Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 18
Borgarspítalans. Því var haldið fram, og með réttu, að tœjarbúar hafi notið
sjúkrahúsrúma ríkisins í höfuðborginni umfram höfðatöluhlutfall. NÚ er aðra
sögu að segja. Sýnt hefur verið fram á, að þegar árið 1967 hafði Reykjavíkur-
borg "greitt fyrir sig að þessu leyti" (7). Síðan hefur borgin gert betur,
nær þrefaldað sjúkrarúmatölu sína, og um þriðjungur sjúklinganna eru utanbæjar,
einkum úr nágrannasveitarfélögunum.
í Borgarspítalanum hefur verið unnið mikið og markvert starf ekki aðeins í þágu
reykvíkinga, heldur einnig í þágu annarra landsmanna. Spítalinn hefur verið á
undan öðrum hér með ýmsar nýjungar í sjúkrahúsmálum og tætt að verulegu leyti
úr ríkjandi sjúkrarúmaeklu. Borgarspítalinn hefur vissulega markað heillarík
tímamót í sögu heilbrigðismála þjóðarinnar.
Heimildir:
1. Bæjarstjóm Reykjavíkur. Fundargerð 7. okt. 1948.
2.
Bæjarstjórn Reykjavíkur. Nefnd um sjúkrahúsþörf og nauðsynlega aukningu
sjúkrarúma í Reykjavík. Nefndarálit, maí, 1946.
3. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Undirbúningsnefnd um byggingu bæjarsjúkrahúss og
hjúkrunarheimilis. Nefndarálit, 29. júní 1949.
4. Gunnlaugur Claessen: Ritstjóraspjall. Heilbrigt líf 6(1-2) :32-44, 1946.
5. Gunnlaugur Claessen: Ritstjóraspjall. Heilbrigt líf 7(3-4):138-54, 1947.
6. Gunnlaugur Claessen: Ritstjóraspjall. Heilbrigt líf 8(1-2):24-40, 1948.
7. Jón Sigurðsson: Sjúkrarúmaþörf. Athugun á sjúkrarúmaþörf í Reykjavík árið
1970. Rv. Borgarlæknisembættið, 1969.
8. Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Læknar á íslandi, 2.b.s. 433-35.
Rv., ísafold, 1970.
9. Læknafélagið Eir. Nefndarálit. Læknabl. 33(4-5):72-7, 1948.
10. Læknafélag Islands. Nefnd til að rannsaka ástandið í sjúkrahúsmálum landsins
og skipun læknishéraða. Nefndarálit, mí 1946.
11. Læknafélag Reykjavíkur. Nefnd til að athuga "Nefndarálit um byggingu bæjar-
sjúkrahúss og hjúkrunarheimilis". Nefndarálit 9. des. 1949.
12. Læknafélag Reykjavíkur. Fundargerð 23. janúar 1946.
13. Læknafélag Reykjavíkur. Fundargerð 7. júlí 1948.
14. óskar Einarsson: Sjúkrahúsaskortur og sjúkrahúsaþörf. Heilbrigt lif 4 (3-4):
191-5,1944.
15. Páll Sigurðsson: Bæjarspítali í Reykjavík. Heilbrigt líf 8(3-4):168-181,1948.
16. Páll Sigurðsson: Sjúkrahúsmál Reykjavíkur. Heilbrigt líf 6(1-2):5-18,1946.
17. Sigurður Sigurðsson: Rasða á bæjarstjórnarfundi 5. mars 1953. Morgunblaðið
6 mars: 1-2, 1953.
18. Vilmundur Jónsson: Bréf landlæknis til bæjarráðs Reykjavíkur 15. febr. 1934.
Heilþrigðisskýrslur 1932 s. 137-43.
19. Vilmundur Jónsson: Bréf landlæknis til bæjarráðs Reykjavíkur 19. febr. 1948.
Heilbrigðisskýrslur 1945 s. 236-37.
20. Vilmundur Jónsson: Drög til 10 ára áætlunar um byggingaframkvamdir Landspítalans.
Heilbrigðisskýrslur 1945 s. 238-40.
16