Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 28
Sjötíu og fimm prósent sjúklinganna höfðu auma, spennta hnakkavöðva við þreifingu, og hjá helmingi sjúklinganna voru hálsvöðvarnir þannig einnig. Höfuðhreyfingar voru vægt hindraðar hjá 1/4 sjúklinganna. Hreyfingin var álitin vægt skert ef u.þ.b. 10-15 gráður vantaði upp á fulla hreyfigetu (tafla 6). Sex höfðu 6eðlilegan"taugastatus",vegna sjúkdóma, sem þeir höfðu haft fyrir slysið, eins og heilablóðfall, brjósklos o.fl. Aðeins 3 höfðu fengið skemmd á taugakerfið vegna hálshnykksins (tafla 7). ffenuvökvinn var óeðlilegur hjá 28, og var þar einkum um að ræða hækkaða eggjahvítu og rauð blóðkorn. Einn sjúklinganna hafði bæði hækkaða eggjahvítu og aukinn fjölda hvítra blóðkorna. "Spinal arachnoiditis", sem sjúklingurinn hafði haft fyrir slysið skýrði þessa mænuvökvabreytingu (tafla 8). Umræður Þriðja algengasta orsök bifreiðaárekstra í Reykjavík eru aftanákeyrslur. Arið 1975 voru þessir árekstrar 613 og árið 1976, 439 (18). í Bandaríkjunum og Þýzka- landi er talið, að 45% allra þeirra, sem slasast á hraðbrautum, geri það við aftanákeyrslu (1). Tuttugu prósent allra bifreiðaárekstra í Bandaríkjunum og Kanada á árunum 1950-60 voru aftanákeyrslur (11). Vegna þess fyrirkomulags, sem er á slysaþjónustu á Reykjavíkursvæðinu verður að telja víst, að flest allir, ef ekki allir, sem slasist í umferðinni, komi á slysamóttöku Borgarspítalans. Um það bil 100 manns á Reykjavíkursvæðinu verða fyrir hálshnykk við aftanákeyrslu á ári hverju. TÍðni þessa áverka hefur verið talin frá 4,9 - 26,8% allra umferðaslysa í V-Þýzkalandi (13). 1 Svíþjóð hefur verið reynt að áætla tíðni áverka á hálshrygg út frá fjölda þeirra, er legið hafa á spítölum, og hafa verið nefnd 474 tilfelli á ári (17), en talið er sennilegt, að tala þessi sé alltof lág (1). Miðað við niðurstöður okkar ættu um 1000 hálshnykkir árlega að koma fyrir í borg eins og Stokkhólmi. Hnakkapúðar voru í það fáum bílanna og gerð þeirra svo mismunandi, að um gagnsemi þeirra getum við ekkert fjölyrt. Athuganir erlendis hafa bent í þá átt, að réttir púðar komi sérstaklega að notum til að fyrirbyggja eða til að draga úr hálshnykk við aftanákeyrslu. Efniviður okkar var fólk á öllum aldri. Algengast var að menn lentu í slysinu á milli 20-30 ára. Meðalaldur í rannsókn í Kaliforníu var 28,9 ár (8). Hjá öðrum hafa 70% verið á milli 30 og 50 ára (5), hér var þessi tala 40%. Eins og anr.ars staðar (5,9,16,8) var áberandi hversu hlutfall kvenna var hátt. Við héldum fyrst, að beint samband væri á milli bifreiðategunda og fjölda þeirra kvenna, sem í slysunum lentu, en bílar eins og Volkswagen og Fiat hafa verið þekktir kvennabílar. En dreifing bifreiðagerða var í samræni við algengustu bílategundir landsins (7). Miklu fleiri farþeganna voru konur, en einnig meðal bifreiðastjóranna voru konur heldur fleiri, þó að færri konur séu almennt við akstur. Hugsanlegt er, að akstursmunstur kvenna sé annað en karla og að þær lendi frekar í aftanákeyrslum. Verið getur, að konur leiti frekar til læknis og að ýmislegt, eins og t.d. atvinna og fleira hindri karlmenn £ því. Mismunandi skapgerð og líkamsbygging gæti einnig legið þessu til grundvallar. Vöðvaspennings- verkur (myosur) er t.d. miklu algengari hjá konum en körlum. Konur hafa veikari hálsvöðva og minni líkamsþyngd, sem gæti þýtt, að hálshnykkur kæni verr niður á þeim (9,16). Helztu einkenni sjúklinganna á fyrsta sólarhring voru verkir í hnakka og háls- vöðvum, svo og í höfði, herðum og baki. Margar aðrar kvartanir voru einnig til staðar. Einkennin voru skráð kerfisbundið og skoðun framkvænd af sama aðila. Okkur er ekki kunnugt um að slíkt hafi verið gert áður og því sairanburður við aðrar rannsóknir ekki fvrir hendi. Annað sem gerir kliniskan samanburð erfiðan, er mismunandi notkun orðsins hálshnykks (svipuhöggsáverka), sem fram kemur í tímaritsgreinum. Sumir telja með hálshnykk hálsbrot og þverskemmdir á mænu (12) 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.