Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 37

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 37
í þessum sjuklingahópi. Aðrir telja þessar breytingar mun algengari eftir háls- hnykk (58%) (6). Ekki virðist unnt að segja fyrir um framgang einkenna sjúklinga með stöðuskekkju eða hreyfihindrun. Af þeim sem enn hafa veruleg einkenni eru aðeins þrír úr þessum hópi. Athyglisvert er, hve há slitbreytingatíðnin er, eða 19 af 59 konum, 32%, og 20 af 38 körlum, 52%, alls 39 af 97, eða um 40%. Þetta virðist áberandi há tala, þegar tekið er tillit til meðalaldurs sjúklinga. Aðrir hafa fundið mun lægri txðni á slitbreytingum eða 10-25% miðað við^svipaða aldursdreifingu (4,7). Sýnt hefur verið fram á það með tilraunum, að hálshryggur með slitbreytingum þolir minni áverka en heilbrigður (5). Því mætti ætla, að fólk með slitbreytingar yrði verr úti eftir hálshnykk en einstaklingar með heil- brigðan háls. Sú virðist ekki raunin á, þar sem ekki eru óeðlilega margir með slitbreytingar í hópi þeirra, sem hafa einkenni eftir 18-30 mán. (9 af 21 - 43%). Hinsvegar kemur á óvart, hve margir hafa einkenni af þeim, sem engar sjúklegar breytingar sýna við röntgenrannsókn, hvorki við fyrstu skoðun né við endurkomu. Eins og fram hefur komið greindust beinbreytingar hjá fjórum og breyting á stöðu eða hreyfigetu hjá fjórum sjúklingum á milli fyrstu rannsóknar og endurrannsóknar. Enginn þessara sjúklinga er í hópi þeirra sem hafa enn einkenni kliniskt. Sá sjúklingur, sem trúlega er með afrifu frá beinnabba við fyrstu skoðun er einkenna- laus. Þrír sjúklingar fengu rótareinkenni kliniskt. Myelografia var ekki gerð. Ein rannsókn greinir frá 26% tíðni á einkennum um discus prolaps eftir hálshnykk (4). Samantekt Að öllu samanlögðu má segja, að röntgenrannsóknin sé nauðsynlegur þáttur í mati sjúklinga eftir hálshnykk. Það er til svo mikils að vinna fyrir einstaklinginn, að fljótt og örugglega greinist brot eða liðhlaup, sem veldur stundum óverulegum einkennum í fyrstu. Á hinn bóginn er það augljóst, að neikvæð röntgenskoðun gefur ekki vísbendingu um eftirköst áverkans, og ekki er unnt með þeim forsendum, sem hér var unnið eftir, að sjá fyrir hverjum hættir mest til langvarandi einkenna né segja fvrir, hvaða meðferð muni henta í hverju tilviki. Heimildir: 1. Ásgeir Ellertsson, Kristján Sigurjónsson og Tryggvi Þorsteinsson: Klinisk athugun á 100 manns með hálshnykk (svipuhöggsáverka). 2. Breck LW, Van Norman RW: Medicolegal aspects of cervical spine sprains. Clin Orthop 74:124-8, Jan 71. 3. Dolan KD: Cervical spine injuries below the axis. Radiol Clin North Am 15 (2): 247-59, Aug 77. 4. Gay JR, Abbott KH: Common whiplash injuries of the neck. JAMA 152(18): 1698-1704, 29 Aug 53. 5. Hinz P, Coermann RR, Lange W: Das Verhalten der Halswirbelsaule bei der Simulation von Auffahrunfallen. Monatsschr Unfallheilkd 72:321-8, Aug 69. 6. Hohl, M: Soft-tissue injuries of the neck in automobile accidents. Factors influencing prognosis. J Bone Joint Surg(Am)56A(8):1675-82, Dec 74. 7. Susse HJ: Die Chondrose der Halsbandscheiben, ihre Haufigkeit und Röntgeno- logische Erfassung. Ztschr Alternsforsch 9:82-92, Oct 55. 8. Taillard W, Albassir A: Orthopédie et traumatismes cervicaux par projection. Radiol Clin (Basel) 44(4):236-50, 1975. 9. Tryggvi Þorsteinsson, Kristján Sigurjónsson, Ásgeir Ellertsson: Hálshnykkur. Borgarspítalinn 10 ára. Afnælisrit. Læknablaðið, fylgirit 6, 17-23, 1978. 10. Zatzkin HR, Kweton FW: Evaluation of the cervical spine in whiplash injuries. Radiologv 75:577-83, Oct 60. 11. Zatzkin HR: The Roentgen diagnosis of trauma. Chicago, Year Book Medical Publ., 1965. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.