Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 44
Sjúklingunum var skipt í 4 álíka stóra meðferðarhópa. HÓpur 1 var meðhöndlaður á spítala með sérstakri sjúkraþjálfun, verkjatöflum og róandi lyfjum. Hinir hópamir fengu meðferð utan spítala. Hópur 2 fékk hálskraga, róandi lyf og verkj lyf. Hópur 3 fékk sams konar meðferð og hópur 2, en til viðbótar sjúkraþjálfun, ef þörf var talin á. HÓpur 4 fékk "placebo". Við eftirlit á 10. degi voru 49 sjúklin^ar einkennalausir. Nítján þeirra voru í hópi 1. Þetta gæti bent til þess, að su meðferð, sem hópur 1 fékk, hafi flýtt fyrir bata. Hjá þeim, sem kvartanir höfðu voru einkenni svipuð og enginn munur á1 hópunum. Ekki var heldur neinn munur við seinni eftirlit. Þegar litið var til lengra tímabils var því sama, hvort eitthvað eða ekkert hafði verið gert við sjúklinginn. Einu og hálfu ári eftir slysið höfðu enn 22% sjúklinganna kvartanir. Unnt var að sýna fram á, að stærsti hluti þessarra sjúklinga hafði haft sjúklegar starfrænar truflanir svipaðs eðlis fyrir slysið, þannig að aðeins 4% höfðu einkenni, sem hæg’ var að setja í beint eða óbeint samband við áverkann. Hálshnykkur þessarra manna hafði ekki verið verri en hjá öðrum. Allir sjúklingamir 100 voru vinnufærir. Þakklæti Höfundamir vilja færa starfsfólki viðkomandi deilda Borgarspítalans innilegustu þakkir fyrir veitta aðstoð. Sigrún Knútsdóttir deildarsjúkraþjálfari stjórnaði sjúkraþjálfuninni. VÍsindasjóður Borgarspítalans veitti styrk til rannsóknanna. Summary In whiplash injuries chronic symptoms have been considered usual (20-75%) and various therapies have been tried. The aim of this study was to evaluate the symptoms and signs, the degree of recovei and the value of different methods of therapy in 100 patients, who were followed-u! to 1 1/2 years. The patients were divided in four equal groups. Group 1 was hospitalized, treated with physiotherapy, analgesics and cataractics. Group 2 was treated as outpatient: with collar, analgesics and sedatives. Group 3 received same treatment as group 2 but physiotherapy was added. Group 4 received placebo. ; Follow-up 10 days after the accident, showed that of 49 cases without symptoms 19 were in group 1. No difference was found between the therapy groups at later follow-ups. One and a half years later only 4% of the patients had complaints, which seemed to be directly related to the injury and could not be explained by conditions excisti prior to the accident. Their accidents had not been more serious in the beginning than the others. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.