Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 53

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 53
á fingri og ástæöa er jafnframt rík til þess að koma í veg fyrir frekari eða verulega styttingu fingursins. Húð af þessari gerð er léleg þekja sökum sljórrar eða engrar tilfinningar og hún situr oftast laust á fingrinum vegna eiginleika undirhúðarfitunnar. Flytja verður gjarnan einhverja tilfinningu í fingurinn með öðru móti (neurovascular flap). Helzt er þetta flipaform notað til þess að hœta þumal. Mörg fleiri flipa-afbrigði hafa verið notuð til viðgerðar á fingurgómum, en ekkert þeirra mun taka þeim fram, er nefnd hafa verið og verður því ekki um þau fjallað hér. 7. Gómur saumaður á aftur. Douglas (1958) mun vera sá eini, sem fært hefur að því nokkrar líkur, að hægt sé með góðum árangri að sauma aftur á fingurstúf eða fingurgóm, án þess^að gera æðatengingar með smásjártækni. Flestum öðrum ber saman um, að þetta sé tilgangs^ laust og jafnvel skaðlegt, nema hugsanlega, þar sem gómur er hreinlega af skorinn hjá ungum börnum, til dæmis undir þriggja ára aldri(20,21). Ekki er því ráðlegt að sauma aftur á marða gómhluta af neinu tagi. Hins vegar má gjarnan nota húð af lítt mörðum, afskornum eða afklenmdum góm, sem full- þykka húðbót, þar sem skilyrði eru til þess, að slík bót geti lifað af. Lófaflipar - eigið efni Á árunum 1970-1976 gerði höfundur við mjúkvefjamissi á átján fingurgómum hjá sextán sjúklingum með flipa úr lófa (tafla 1). Markmið meðferðarinnar var í öllum tilvikum fyrst og fremst að fá sem bezt útlit á fingurna , jafnframt því, að ekki yrði spillt nothæfni handarinnar. Fjórtán sjúklinganna voru á barnsaldri og lögðu aðstandendur þeirra ríka áherzlu á gott útlit fingursins. Þeir fullorðnu töldu gott útlit öðru eftisóknarverðara. Hjá öllum sjúklingunum var kjúkubeinið bert í sárinu, en lítið eða ekkert vantaði á það. Beinið stóð mismikið fram úr mjúkvefjunum og með hliðsjón af því var reynt að flokka áverkana í samrEemi við mynd 1. Snið sársins var flokkað í samnæmi við mynd 2, það er að segja, eftir því, hvort mjúkvefjamissirinn var meiri góm-megin eða naglbeðsmegin. Hjá öllum sjúklingunum vantaði meira eða minna af naglbeðnum. I öllum tilfellunum miðaði meöferðin að því að halda beinlengdinni óskertri og nota beinið sem stoð fyrir mjúka fyllingarvefi. Einnig var haft í huga, að sá hluti húðarinnar, sem kom í stað glataðs naglbeðs, kynni að ummyndast í naglbeð, samkvæmt hugmyndum Flatts (5). Aðferð Hjá sjö sjúklingum fór meðferðin að öllu leyti fram á göngudeild, en níu voru lagðir inn til aðgerðar og sendir heim næsta dag. Um innlögn rlð að mestu aldur sjúklings og samstarfshæfni, svo og aðstaða hverju sinni á göngudeildinni. Innlögðu sjúklingarnir voru svæfðir en hjá hinum var aðgerðin framkvæmd í hárri leiðslu- deyfingu (axillaris block),til þess að sjúklingurinn hreyfði ekki fingurinn eða finguma, meðan á aðgerð stóð. Eftir venjulega hreinsun handar og handleggs, var lagður stasi á meidda fingurinn og sárið snyrt eftir því sem nauðsynlegast þótti (mynd 3). Stasinn var siðan fjar- lægður og blasðing látin stöðvast að mestu. Fingurendinn var því næst færður að þeim stað á lófanum, sem hann féll auðveldlega að við kreppingu og markað þar fyrir flipa, litlu breiðari en gómurinn og af hæfilegri^lengd til að þekja allt sárið. Til þess að draga úr blæðingu og sjá betur til á flipastaðnum, var litlu magni af lidocain-adrenalini sprautað þar undir húð. Flipanum var því næst lyft og hann látinn sitja fastur að ofan (proximalt) (mynd 4). Fitulag, er fylgdi huðinni, var haft nokkuð misþykkt, eftir því hversu mikillar fvllingar virtist 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.