Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 54
þörf, en yfirleitt voru um þaö bil tveir þriðju fituvefsþykktarinnar látnir fylgja húöinni og stundum vefurinn allur. Sé djúpt fariÖ, þarf aÖ gæta þess, aÖ skadda ekki taugar til fingra (slrstaklega n.vol.rad.dig.il). í engu tilfelli var hlut- fallié milli lengdar og breiddar flipans meira en tveir á móti einum og fór því aldrei fram að þeim hættumörkum, sem almennt eru talin gilda um flipa á þessum staö. Sá hluti flipans, sem ætlaö var aö koma í staö naglbeðsins ofan á kjúkubeininu, var hafður án undirhúðarfitu. Tekin var síðan húöbót af fullri þykkt úr olnbogabótinni og sáriö eftir flipann þakið með henni (mynd 4). Sáriö í olnbogabótinni var saumað saman. Að þessu búnu var fingurinn felldur aö flipanum og hann saumaður aö sárköntunum á fingrinum; bæöi naglbeðskantinum aö framan og húököntum. Flipinn var saumaður langleiöina niður með hliðum fingurstúfsins, eöa svo langt sem hægt var, án þess að valda togi á flipanum, sem truflað gæti blóðrásina (mynd 5). Með þessu móti varð óverulegur sárflötur eftir opinn. Fingrinum var síðan haldið í hæfilegum skorðum, meö nokkrum slaka í öllum liðum, með svampfóðraðri álspelku, sem fest var ofan úlnliðs með gipshring. Lófinn undir fingrinum var fylltur vel með grisju, meðal annars til þess að fá nokkurn þrýsting á aðfluttu húðbótina og hendin var síðan lokuð inni í boxhanzka-umbúðum til frekara öryggis gegn hnjaski. Gefið var Penicillin í ígerðarfyrirbyggjandi skyni í vikutíma eftir frumaðgerðina. Sjúklingamir komu yfirleitt tvívegis á göngudeildina til umbúðaskiptinga milli aðgerðaráfanga. í engu tilviki komu fram ígerðareinkenni í sárunum og fullnægjandi blóðráðs reyndist í öllum flipunum. Eftir um það bil 16-18 daga var fingurinn síðan losaður úr lófanum og aðflutta vefnum hagrætt eftir þörfum á fingurgómnum og sárinu þar lokað með nokkrum saumum (mynd 6). Gæta þurfti þess, að taka flipann sundur fremmr ofarlega, til þess að hann nægði til góðrar fyllingar gómsins. Vandkvæðalaust reyndist að sauma saman sárið, sem eftir varð í lófanum. Um það bil átta dögum eftir seinni aðgerðina voru síðustu saumar fjarlægðir úr fingri og lófa og lauk þar með meðferðinni. Árangur Allir sjúklingarnir voru skoðaðir með tilliti til árangurs af meðferðinni, er liðið var frá 9 mánuðum og upp í 5 1/2 ár frá aðgerðinni (tafla 1). Margir þættir voru kannaðir, er vörðuðu árangurinn og eru þeir tíundaðir hér, er helzt skiptu máli. Sjúklingar og/eða aðstandendur þeirra voru fyrst að því spurðir hvaða kvartanir um árangur þeir hefðu fram að færa. Með þessu móti voru talin fást fram þau oþægindi, bundin áverkanum, er háðu sjúklingi helzt. Hjá sjúklingum á barnsaldri eða unglingsaldri, komu fram mjög óljósar kvartanir um væg eða sennileg eymsli á góm í fjórum tilvikum og kulvísi á fingri í tveimur tilvikum. Einn sjúklingur nefndi, að óþægilegt væri að klippa nöglina á fingrinum. Kvartanir hinna fullorðnu voru mun ákveðnari. Annar kvartaði um bagalega viðkvæmni í lófa, þar sem flipinn hafði verið tekinn, en hinn um verulega kulvísi á fingrinum og nokkra viðkvæmni í lófanum. Nánar var síðan spurt um þau óþægindi, er fyrirfram var helzt að vænta, þ.e. kulvísi og viðkvasmni eða eymsli á fingurgómi og í lófa. Spurt var einnig um óþægindi frá nögl og olnbogaöri og loks áhrif áverkans á notkun fingurs og/eða handar. Þegar spurt var gagngert um einkenni, kom fram, að hjá fjórum voru fingur óeðlilega kulvisir. Hja níu voru fingurgómamir aumir, þegar fingurinn rakst í eitthvað. Með^leiðandi spurningum kom auk þess fram, að einn sjúkl. (nr. 7), kvaðst hafa skrýtna tilfinningu við lltta snertingu á lófaörinu, en annað benti ekki til við- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.