Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 58

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 58
Haldið hefur verið fram, að 14 dagar séu alltaf nægilega langur tími milli aðgerðar- áfanga og mun það rétt vera. í öllum tilfellum var blóðrás í gómbótinni mjög ríkuleg, þegar hún var losuð frá lófanum og því líklegt, að stytta hefði mátt tímann milli áfanganna niður í tvær vikur hjá öllum sjúklingunum. Við þessa könnun er það ef til vill athyglisverðast, að óeðlilegrar viðkvænni í lófa gætti aðeins hjá þremur barnanna og þessi viðkvcanni var mjög veigalítil og hindraði á engan hátt notkun handarinnar. Hjá báðum hinum fullorðnu var þessi viðkvænni hins vegar bagaleg. Enginn hefur tjáð sig um, hvað veldur viðkvænninni. Tveir höfundar telja sig geta komizt hjá þessum fylgikvilla, að minnsta kosti að mestu, með því að loka lófasárinu annars vegar með hverfiflipa (13) og hins vegar með H-flipa (19), það er, engin húð er flutt í lófann. Loks telur einn sig fá einkennalausan lófa með því að láta sárið eftir lófaflipann gróa upp af sjálfu sér (17). Þar áttu eingöngu börn í hlut og var sárið um það bil tvo mánuði að gróa. Könnun sú, sem her hefur verið §erð, bendir til þess, að áhættulaust sé á þessu^aldursskeiði að flytja húð í lófann, þannig að hann grói á sama tíma og fingurgómurinn. Þetta mun í fyrsta sinn, sem kannaður er árangur af lófaflipameðferð til góm- fyllingar hjá börnum. NÚ um sinn hefur verið horfið frá þessari aðferð og fingur- inn þess í stað látinn gróa upp án aðgerðar. Gefur þetta tækifæri til þess, að bera síðar saman árangur þessara aðferða. Afornað er að skoða sjúklinganna með lófaflipann síðar og kanna þá meðal annars vöxt gómbótarinnar og hvort líkur bendi til þess, að hún dragi úr náttúrlegri endur- vaxtartilhneigingu gómsins. Athuga á nánar tilfinningu í aðflutta vefnum á gómnum, þegar börnin eru orðin eldri og færari um að tjá sig. Þá er fyrirhugað að kanna, hvort viðkvænni í lófanum helzt, þar sem hennar gætir nú og gefa auk þess gaum, hversu kulvísi á fingrunum endist lengi. Niðurstaða Með flipa úr lófa er hægt að fylla betur meiri háttar vefjatap frá fingurgóm og naglbeð en með öðrum aðferðum. Hjá börnum verður útlit og starfhæfni handarinnar gott og fylgikvillahætta er þar nær engin. Enn er ókannað, hvort hliðstatóur árangur fæst hjá börnunum án aðgerðar. Hjá fullorðnum skilar aðferðin góðum útlitsárangri og líklega betri en aðrar aðferðir, þar eð tökustaður húðarinnar er alla jafna lítt áberandi. Sá annmrki fylgir aðferðinni hjá fullorðnum, að þar kemur fyrir bagaleg viðkvaanni á tökustað í lófanum og hætrta kann að vera á stirðleika í fingurliðum. Summary Sixteen patients with tactile pad and nail bed avulsion injuries in 18 fingers, were treated with palnar flap technic. In this series there were fourteen children with 16 injured fingers, and two adults. The functional and cosmetic results are presented. The cosmetic result was good or excellent in all cases. The functional result was likewise good or excellent in the children, but in contrast there was botherscme hypersensitivity of the donor- place in the paLm of the adult patients. Apparantly there have never before been published series on the result of this treatment in children. A comparative study is planned with the results of nonoperative treatment of similar fingertip injuries in children, where the injury is supposed to heal with spontaneous regeneration of the fingerpulp and nailbed. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.