Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 105
leiddur. Ef um otosclerosis á aðeins öðru eyranu er að ræða leitar svokallað Weber próf til sjúka eyrans. I mörgum tilvikum er hægt að greina sjúkdóminn með því að útiloka að um aðra sjúkdóma sé að ræða (per exclusionem). Slíkt er þó ætíð líkindagreining, og verður hann aldrei að fullu greindur án nákvsnrar heyrnarfræðilegrar rannsóknar sjúklingsins. Mismunagreining; (Differentialdiagnosis): 1) Gat á hljóðhimnu vegna langvinnrar eyrnabólgu. 2) Samvextir í miðeyra með heilli hljóðhimnu, venjulegast afleiðing af slímhúðar- bólgu í miðeyra. 3) Ryrnun í heyrnartaug (degeneratio) eða svokallað miðlægt heyrnartap. 4) Tengingarrof milli heyrnarbeina t.a.m. eftir höfuðáverka eða gróna miðeyma- bólgu. "Daenigert" heyrnarlínurit fyrir otosclerosis lítur út eins og sýnt er á mynd 1, en til samanburðar er eðlilegt heyrnarlínurit sýnt á mynd 2. Meðferð Meðferð er tvenns konar: 1) Heyrnartækjameðferð. Sjúklingum með leiðslutap nýtist í flestum tilvikum vel heyrnartæki, þar eð hér er um að ræða leiðslutregðu á leið hljóðsins frá ytra eyra inn í innra eyra. Mundi því svokölluð hljóðmögnunaraðferð með heymar- tæki reynast sjúklingum vel, svo fremi að ekki sé um miðlægt heyrnartap, ásamt otosclerosis að rcBða. 2) Skurðaðgerð. Það sem mælir á móti skurðaðgerð er í fyrsta lagi; Ef munur á loft- og beinleiðslu er minni en 20 dB. í öðru lagi ef all verulegt miðlægt ívaf er í heyrnarriti sjúklings. I þriðja lagi hár aldur sjúklings. Sjúklingar 75 ára og eldri eru ekki taldir á að gangast undir aðgerð. Aðferð sú, sem notuð er við otosclerosis aðgerðir á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans, er svokölluð ístaðsbrottnám skv. Schuknecht (stapedectomia totalis ad modum Schuknecht). Hún er þó aðeins ein af mörgum, sem notaðar eru víða um heim, samanber mynd 3. Þeim er það öllum sameiginlegt, að losa festu ístaðsins, annað hvort með algjöru brottnámi þess, eða að hluta. Þó að tækni sú, sem notuð er í dag eigi sér tiltölulega stutta sögu og nái aðeins tvo ára- tugi aftur í tímann, er fjarri því að læknar hafi setið auðum höndum til að ráða bót á sjúkdómi þessum. Arið 1878 reyndi Kessel (6) svonefnda ístaðsliðkun (mobilisatio stapedis) með því að þrýsta á ístaðið frá ýmsum hliðum. Arið 1888 reynir Boucheron (1) sömu aðferð, og árið 1890 birti Miot (8) árangur 200 slíkra aðgerða. Tfekni sú, sem þá var notuð, var ótrúlega lík þeirri, sem mörgum áratugum seinna var viðurkennd um allan heim og kennd við Rosen (11,12). Miot framkvcHiidi aðgerðir sínar í staðdeyfingu og gætti ströngustu krafna þeirra tíma varðandi sótthreinsun taEkja aðgerðasvæðis og handa skurðlæknis. Arangur iðju hans varð sá, að 45% sjúklinga fengu þó nokkra heyrnarbót, og enginn fékk alvarlegar hliðarverkanir. Síðan kemur Faraci 1899 (3) og birtir árangur 30 aðgerða með sömu aðferð. Eftir þetta virðist koma algjör stöðnun í þróun þessara skurðaðgerða, af óskiljanlegum orsökum. Voru þær for- dændar um nær hálfrar aldar skeið af flestum háls-, nef- og evrnalæknum beggja megin hafsins. Það er ekki fyrr en um 1940, að Julius Lempert (15) byrjar með sínar sérstæðu aðgerðir, sem kalla nætti gluggun (fenesti'latio), en þar opnaði Lempert glugga á lárettu bogagöng kuðungsins og fékk á þann hátt ytra-vessa innra eyrans á hreyfingu og þar af leiðandi allverulega heyrnarbót á sjúklingum. Aðstatóur voru þó allt aðrar en áður. Með tilkomu smásjár og allfullkominna heyrnar- fræðilegra mælinga bæði fyrir og eftir aðgerð, mátti segja, að Lempert hafi opnað hlið að núverandi smásjáraðgerðum. Sá var þó hængur á, að heyrnarþröskuldur sjúklinga eftir aðgerðir hans, gat aldrei komist yfir 30-35 heyrnareiningar, þar eð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.