Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 107

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 107
HeyrnarfræSileg samantekt allra otosclerosis sjúklinga er undir aðgerö gengust fyrstu 4 starfsár deildarinnar má sjá á töflu 3. Niðurstöður sýna, að af 120 aðgerðum, sem gerðar voru, vantar 5 í samantektina, enda hefur ekki náðst til þeirra sjúklinga í endurskoðun. Af 115 aðgerðatilfellum hafa 84,3% "closed bone air gap", þremur árum eftir aðgerð. 16% "bone air gap" á milli 10 og 20 dB. Heyrnartap verður aðeins hjá tveimur sjúklingum. Þegar á heildarárangur er litið, sést, að hann er í stórum dráttum sá sami og á sjúkrahúsum erlendis, samanber tölulega niðurstöðu um það atriði fyrr í grein þessari. Arangur þessara aðgerða, sem nú eru rúmlega tveggja áratuga gamlar, hefur kveikt þá von í brjósti sjúklinga, er undir þær hafa gengist, að hann sé varanlegur í miklum hluta tilfella og hafa þær því leitt tugþúsundir manna um allan heim úr hljóðvana tilveru í heim heyrenda. Yfirlit Grein þessi gefur yfirlit yfir 825 eyrnaaðgerðir framkvæmdar á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans á tímabilinu 1970-1978. Af þeim eru 206 aðgerðir fram- kvændar vegna otosclerosis eða 24,9%. Þegar á heildaraðgerðafjölda er litið, kemur í ljós, að aðgerðafjöldi kynjanna er u.þ.b. jafn, eða 413 karlar á móti 412 konunu Aftur á móti gangast mun fleiri konur undir aðgerðir vegna otosclerosis, eða 118 á móti 88, enda er otosclerosis mun algengari sjúkdómur meðal kvenna en karla. Rætt er almennt um sjúkdóminn otosclerosis, orsök, greiningu og meðferð og sýnt fram á, að í 80-90% tilfella er hægt að fá svo til eðlilega heyrn með aðgerð, svo fremi sem beinheyrn sé eðlileg. Einnig er birt heyrnarfræðileg samantekt 115 tilfella fyrstu 4 ár starfsemi deildarinnar. Summary This article is a review of 825 operations of the inner ear at the Ear- nose and throat department at Borgarspítalinn during the period from 1970 through 1977. Of the 825 operations 206 were for otosclerosis. Of the total number of patients 413 were men and 412 were women. Operations for otosclerosis on the other hand were more common in females or 118 procedures as ccmpared with 88 operations in males, reflecting the fact that the disease is more common in the female sex. The disease otosclerosis is discussed, especially diagnostic methods and treatment and it is shown that in 80-90% of cases hearing returns to normal or near normal after treatment if bone hearing is normal in the first place. The treatment used at Borgarspítalinn is stapedectomia a.m. Schuknecht, and at the end of the article an audiological follow-up of the first 115 cases operated on is presented. Heimildir: 1. Boucheron E: La mobilisation de l'étrier et son procédé opératoire. Union Med (Paris) 46:412, 1888. 2. Ewertsen HW: Audiogram interpretation. Standardisation of symbols for stapedius reflexes. Scand Audiol 2(1):61-3, Mar 73. 3. Faraci F: Importanza acustica e funzionale della mobilizzazione della staffa: Risultati di una nuova serie di operazioni. Arch Ital Otol 9:209, 1899. 4. Goodhill, V: Stapes surgery for otosclerosis. New York, Hoeber, 1961. Heermann H: Mobilisierung des Steigbúgels durch Ausmeisseln und Einwartsver- lagern des Fussplatte. Z Laryngol Rhinol Otol 35:415-21, Jul 56. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.