Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 137

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 137
SVÆFINGAR VIÐ HEILASKURÐAÐGERÐIR A BORGARSPÍTALANUM 1971-1977. Þorbjörg Magnúsdóttir ðlafur Þ. Jónsson Frá svæfinga- og gjörgæsludeild Síðari hluta árs 1971 hófu tveir sérfræðingar í heila- og taugaskurðlækningum, Bjarni Hannesson og Kristinn Guðmundsson, störf við Borgarspítalann. Þeir hafa síðan gert svo til allar skurðaðgerðir á heila, sem þurft hefur að gera hér á landi, ásamt fjölda af aðgerðum á mænu- og úttaugakerfi. Eftirfarandi grein fjallar um svæfingar við heilaskurðaðgerðir á Borgarspítalanum frá því að þeir hófu störf í september 1971, þar til 31. desember 1977. Einnig verður fjallað um ýmis vandanál, sem varða svæfingar við slíkar aðgerðir. Tilgangur þessarar athugunar er að komast að raun um tíðni og tegundir svæfinga- fylgikvilla. Þá ætti þessi grein að veita nokkurn fróðleik almennt um svæfingar við heilaskurðaðgerðir, en ekki mun hafa verið ritað um þetta efni áður í læknis- fratóirit hér á landi. Heimildir eru aðgerðabækur, sjúkraskrár, svæfingablöð, ásamt dagálum frá gjörgæslu- deild, en þar hafa flest allir sjúklingamir vistast um lengri eða skenmri tíma eftir aðgerðir. Efniviður A tímabilinu september 1971 til desember 1977 voru svæfingar við aðgerðir á heila alls 532. Af sjúklingunum voru 219 konur og 313 karlar. Mynd 1 sýnir aldurs- dreifingu. Líkamsástand fyrir aðgerð var metið samkvamt reglum bandaríska svæfinga- laeknasambandsins (18) og er sýnt í töflu 1. Töflur 2 og 3 sýna tegundir aðgerða og fjölda. Það voru 178 bráðaaðgerðir og aðgerðir vegna slysa voru 127. Aðgerðir í fossa posterior voru 31. Lengd svæfinga kemur fram x töflu 4. Aðferðir Sjúklingarnir voru rannsakaðir á venjulegan hátt fyrir aðgerð. Kannaður var blóð- hagur og gerð þvagrannsókn og blóðsölt næld. Hjá sjúklingum 50 ára og eldri var tekið hjartalínurit og röntgenmynd af lungum og einnig hjá yngri sjúklingum, ef ástæða var talin til. Aðrar rannsóknir eftir þörfum. Alits lyflækna var oft óskað, sérstaklega varðandi hjartasjúklinga. Ef um slys eða bráðaaðgerð var að ræða voru framangreindar rannsóknir þó ekki alltaf gerðar vegna txmaskorts. Al- gengasta lyfjaforgjöf var meperidine (Pethidin) og promethazine (Phenergan) í litlum skömmtum eða diazepam (Valium). Ef ástand var lélegt var lyfjaforgjöf sleppt. Atropin var ýmist gefið með lyfjaforgjöf eða við byrjun svæfingar. Hjá flestum sjúklingum, þar sem gera átti aðgerð í fossa posterior í sitjandi stöðu, var kvöldið áður þræddur langur æðaleggur um olnbogabót, þannig að endinn væri í hægra forhólfi, eða efri holæð (vena cava). Var staða æðaleggsins athuguð með röntgenrannsókn. Þá voru fætur þessara sjúklinga vafðir frá tám og upp í nára, aður en þeir voru settir í sitjandi stöðu. Flestir sjúklinganna, aðrir en börn, voru svæfðir með penthotal (Leopenthal) en venjulega var gefið 5 mg af curare eða 1 mg pancuronium (Pavulon) í byrjun svaaf- mgar. Flestum var síðan gefið suxamethonium (Scoline) 75-100 mg svo að auðveldara væri að setja niður barkarennu. Sjúklingum með æðagúl (aneurysma) var yfirleitt eingöngu gefið curare eða pancuronium í skömmtum hæfilegum til algjörrar vöðva-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.