Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 138

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 138
slökunar áður en barkarenna var sett niður. Raddbönd og barki voru úðuð með lidocaine. Oftast voru notaðar barkarennur með belg og innvöfðum járngormi til að hindra, að barkarennan gæti fallið saman. Svæfingunni var síðan haldið áfram með 66% glaðlofti og 33% súrefni. Síðan voru með vissu millibili gefnir skammtar af fentanyl (Leptanal) eða meperidine ásamt curare eða pancuronium eftir að það kom á markaðinn hér árið 1973. Yfirleitt var notuð öndunarvél (Manley) og sjúklingarnir þannig látnir ofanda (hyperventilation) nokkuð (Pa C02 25-35 mm.Hg). Halothane (Fluothane) var notað við svæfingar lítilla barna og við sumar aðgerðir, svo sem cranioplastik. Fylgst var með ástandi sjúklinganna í aðgerð á eftirfarandi hátt: Blóðþrýstingur var mældur á venjulegan hátt, en við fyrstu aðgerðir á æðagúlum var blóðþrýstingur nœldur með beinni mælingu með rafþrýstinæli, sem var tengdur sjúklingnum um nál í arteria radialis. Fylgst var með púls á venjulegan hátt og oftast var höfð hlustpípa í vélinda. Notaður var síhitamælir (rectal), sem sýndi stöðugt líkamshita. Hjartarafsjá (oscilloscope) var alltaf notuð. Fylgst var með þvag- magni þegar ástæða var talin til og sömuleiðis var bláæðaþrýstingur nældur eftir þörfum. Hita-kælidýna var höfð undir sjúklingum, þannig að nokkur áhrif mátti hafa á líkamshita. Blóðgasnœlingar voru gerðar einu sinni til tvisvar og oftar ef þörf krafði. Yfirleitt var notuð talsverð oföndun, eins og að franan greinir, og súrefnisþrýstingur í slagæðablóði ekki látinn vera lægri en 100 mm. Hg. Við lok svæfingar var gefið atropin og neostigmin til að upphefja áhrif vöðvaslakandi lyfja. Þá var einnig notað nalorphine eða naloxone til að upphefja áhrif verkja- stillandi lyfja, ef ástæða þótti til. Vökvi sá sem oftast var notaður í aðgerðum var solutio natrii lactatis compositum (Hartmanns vökvi) með eða án glucosu. Lyf til að lækka þrýsting í heilabúi voru gefin samkvaant ákvörðun skurðlækna, en algengast var að nota mannitol eða dexamethasone (Decadron). Einnig var notuð oföndun, (sjá síðar). Lyf til að lækka blóðþrýsting við aneurysmaaðgerðir voru trimethaphan (Arfonad), halothane eða natrium nitroprussid (Nipride). Árangur Af þessum 532 svæfingum var meirihluti, eða um 430 (80%) án fylgikvilla. Athuga- semdir hafa verið gerðar við 102 svæfingar, en fylgikvillar sem eingöngu má skrifa á reikning svæfinga eru fáir. Tveir sjúklingar fengu hjartastopp í aðgerð. Annar fékk skyndilega ventricular fibrillation. Gefin var viðeigandi meðferð og varð sjúklingnum ekki meint af. Hinn sjúklingurinn fékk hjartastopp eftir að slöngur frá svæfingavél höfðu farið úr sambandi við barkarennu. Fljótlega tókst að koma hjartanu í gang og lokið var við aðgerðina, en sjúklingurinn lést nokkrum dögum síðar, án þess að hafa komið til meðvitundar. Einum sjúklingi var í misgripum gefið rangt blóð og fékk hann slæmar aukaverkanir, en jafnaði sig síðan alveg á nokkrum dögum. Blóðþrýstingsfall (neðar en 70 mm.Hg.syst.) var hjá 36 sjúklingum og mátti rekja u.þ.b. helming til mikilla blæðinga eða stellingar á skurðarborði, en hjá hinum hafa svæfingalyf vafalaust verið orsökin. Blóðþrýstingsfallið hjá síðamefnda hópnum stóð yfirleitt ekki yfir nema fáar mínútur og var leiðrétt með viðeigandi aðgerðum. Hjartsláttaróregla, sem ekki var fyrir svæfingu, varð hjá 13 sjúklingum. Oftast var um að rasða aukaslög (atrial eða ventriculer). Hugsanlegt er að tíðni hjart- slattaróreglu hafi verið eitthvað meiri en hér er greint frá, vegna þess að gleymst hefur að skrifa það í athugasemdadálk á svæfingablaðið. Þrxr sjúklingar fengu krampa stutta stiond í aðgerð. Sjaldgæft var að sjúklingar köstuðu upp, nema þegar um bráðaðgerð var að ræða, en ekki er talið að neinn hafi "aspirerað" í lungu. Loftkökkur(embolia) við aðgerðir í fossa posterior í sitjandi stöðu er talinn hafa komið fyrir tvisvar. Blóðþrýstingur lækkaði nokkuð hjá öðrum sjúklingnum, en ekki varð vart við neinar brevtinear hjá hinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.