Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 139

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 139
Einn sjuklingur lést í miðri aðgerð. Um var að ræða 15 ára pilt, sem hlotið hafði slænt höfuðkúpubrot og heilamar og var í djúpu meðvitundarleysi fyrir aðgerð. Hja einum sjúklingi dróst barkarenna upp í miðri aðgerð, en var sett niður án tafar og varð sjúklingnum ekki meint af. Hjá 43 sjúklingum var barkarenna ekki tekin í lok svæfingar. Þetta var gert til þess að halda öndunarvegum hreinum, sér í lagi hjá meðvitundarlausum sjúklingum. Barkarenna var höfð mismunandi lengi, allt frá nokkrum klst. upp í nokkra daga. Barkaskurður var nokkrum sinnum gerður í aðgerð, en oftast eftir að sjúklingurinn hafði haft barkarennuna í nokkra daga. 31 sjúklingur var settur í öndunarvél eftir aðgerð, ýmist til þess að lækka þrýst- ing í heila eða vegna ónógrar öndunar, sem oftast átti rót sína að rekja til heilaskemmda eða heilabjúgs. í nokkrum tilvikum hafa þó svæfingarlyfin vafa- laust haft letjandi áhrif. Notkun blóðs við aðgerðir var lítil, en 124 sjúklingar fengu blóð. 40 sjúklingar fengu miraia en 500 ml, 40 sjúklingar fengu 500-1000 ml, 19 sjúklingar fengu 1-2 1. og 25 sjúklingar meira en 2 lítra. Var einkum um að ræða sjúklinga, sem höfðu slasast alvarlega, eða voru með mjög æðarík æxli. Tími skurðaðgerða var all miklu styttri en skráður svæfingatími. Þannig tók undirbúningur, áður en aðgerð hófst, venjulega 45-60 mín. Þetta var vegna svæfinga, þvotta, uppdúkunar og einnig tók talsverðan tíma að setja sjúklinginn í réttar stellingar, sérstaklega við aðgerðir í fossa posterior. Umræða Mörg atriði þarf að hafa í huga í sambandi við svæfingar við heilaaðgerðir. íannig er mjög erfitt að konast að höfði sjúklings eftir að aðgerð byrjar, ýmist vegna legu sjúklingsins á skurðarborðinu eða áhaldaborðsins og mikillar uppdúkunar. Þetta atriði hefur vafalaust átt mikinn þátt í þeim tveimur óhöppum er að framan getur, er einn sjúklingur fékk hjartastopp og barkarennan fór upp úr öðrum sjúkl- ingi. Hefur verið reynt eftir rreetti að festa barkarennu nógu vel og sömuleiðis allar tengingar og slöngur. Aðgerðir eru oft langar og því hitatap talsvert og var ekki óalgengt, að hiti færi niður í 34°C við aðgerð. Þetta kemur ekki að sök hjá fullorðnum, en hitatap getur orðið mikið og komið skyndilega hjá smábörnum. Þess vegna þarf að hafa hitadýnu undir sjúklingnum eða álteppi yfir honum og fylgjast vel með líkamshita í aðgerð. Æskilegast væri ef hægt væri að stjóma hita á skurðstofum eftir vild. Blatóin^ar geta orðið miklar og komið skyndilega og þess vegna þarf að hafa grófar nálar í sjúklingnum, góðan útbúnað til að dæla blóði og helst blóðhitara. Aukinn þrýstingur í heilabúi er hættulegur^af þremur ástæðum. í fyrsta lagi minnkar blóðrás £ heila og getur orsakað súrefnisþurrð (heilaischemi). í öðru lagi getur aukinn þrýstingur minnkað blóðrás á svseðum sem eru skemmd af einhverjum orsökum, þannig að um súrefnisþurrð sé að ræða þar, þótt hinir hlutar heilans hafi fullnægjandi blóðrás. I þriðja lagi getur þrýstingur í heila orsakað "hemiation" á heilavef annað hvort um tentorium cerebelli eða foramen magnum og haft skyndidauða i för með sér. Því er nauðsynlegt að haga notkun lyfja og svæfingatækni þannig, að sem minnst aukning verði á þrýstingi í heilabúi þegar um er að ræða sjúklinga með sukinn þrýsting, svo sem vegna meiðsla, þegar um stór æxli er að ræða, eða við æða- gúlaaðgerðir. Forðast skal eftir því sem hægt er allan hósta og rembing hjá sjúklingi ba^ii við byrjun svæfingar, við barkaþræðingu og við lok svæfingar. Þá ber að velja svæfingalyf og önnur lyf, sem notuð eru, með þetta í huga. Ahrif algengustu svæfingalyfja á þrýsting £ heilabúi eru sýnd í töflu 5. L-angt er s£ðan að ljóst varð, að penthotal hefur þrengjandi áhrif á æðar £ heila °g minnkar þannig þrýsting £ heilabúi. Sama er að segja um Althesin, sem tiltölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.