Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 142

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 142
slætti, og fá betri lækkun á blóðþrýstingi. Djúp halothane svæfing veldur blóð- þrýstingslækkun vegna ctóaútvíkkunar (perifert) og letjandi áhrifa á hjartavöðvann. Natrium nitroprussid (Nipride), (Na2Fe(CN)5NO.2H20), er sterkt, fljótvirkt lyf, sem verkar beint á slétta vöðva æðanna og veldur æðaútvíkkun og blóðþrýstings- lækkun,^algjörlega óháð ósjálfráða taugakerfinu. Það hefur ekki letjandi áhrif á samdrátt hjartavöðvans, fremur að það bæti starf hjartans. Það veldur ekki histaminlosun. Það var fyrst notað af Johnson 1929, til að lækna "hypertensivar krisur" (12), en síðan 1962 hefur það verið notað á nokkrum stöðum til að fram- kalla blóðþrýstingsfall í svæfingu. Á síðustu árum hefur notkun þess farið vax- andi, einkum við heilaaðgerðir. Verkun þess er mjög stutt, blóðþrýstingur lækkar venjulega mjög hratt, á minna en 90 sek., og þegar hætt er að gefa það, hækkar hann aftur á örskömmum tíma. Af þessum ástæðum hefur lyfið þótt einkar hentugt til að lækka blóðþrýsting við heilactóagúla-aðgerðir. Það getur valdið auknum hjartslætti, og er ástæðan fyrir því ókunn, en þá er ráðlagt að nota halothane með því. Na-nitroprussid losar cyanogen í blóði, og síðan cyanide, sem hrannast upp í rauðu blóðkornunum. Lifrarhvatinn rhodenase (thiosulfate sulfide trans- ferase) breytir cyanide i thiocyanate, sem er minna eitrað. Þessi efnabreyting virðist ganga fremur hægt fyrir sig, þar eð sýnt hefur verið fram á, að í blóði sjúklinga, sem fengu Na-nitroprussid í svæfingu, var mikil hækkun á cyanide, en óveruleg á thiocyanate (14). Ef sjúklingar hafa aukið þol gegn lyfinu, er meiri hætta á að þeir fái of stóra skammta af því,en það getur valdið cyanide eitrun og alvarlegri sýringu (metabolisk acidosis) (5). Meðal skammtur er 3 microgr./kg/min. en heildar sicammtur 1,16 mg/kg, gefið yfir 2 klt. er talið hættulaust, en það er 1/6 af banvænum (lethal) skammti, sem er 7 mg/kg (6). Það er því eindregið varað við því, að fara fram yfir hámarksskammta (maximal dosis), og að gefa það sjúkl- ingum með skerta lifrarstarfsemi, vitamin B^2 skort eða vannærðum sjúklingum. Á undanfömum 6 árum hefur verið notuð tilbúin blóðþrýstinglækkun hjá 47 aðgerða- sjúklingum á Borgarspítalanum. Af þeim hafa 39 sjúklingar verið lækkaðir í 80 í systolu og neðar. Hjá tæplega helming af þeim stóð blóðþrýstingslækkun minna en 30 mín., en hjá 6 þeirra meira en 1 klt. Hinir 8 fóru ekki neðar en 90-100 í systolu, ýmist vegna þess að erfitt var að ná þeim lengra, eða skurðlæknar óskuðu ekki eftir meiri lækkun. Sjúklingar voru allir svæfðir vegna aðgerða við heila- æðagúlum og meðalaldur var 42,3 ár. Lengd svæfinga var að meðaltali 4 klt. og 28 mín. Sjúklingar voru svæfðir á þann hátt, sem lýst hefur verið hér að framan, um heilaskurðsjúklinga almennt, en í byrjun og lok svæfingar var reynt eftir megni að halda kokviðbrögðum (reflexum) niðri og forðast hósta eða annað, sem hækkað gæti blóðþrýsting eða þrýsting í höfði. Blóðþrýstingslækkun var aðeins framkvamd ef skurðlæknir óskaði þess, og venjulega ekki fyrr en hann hafði greitt sér götu inn að æðagúlnum. Þau lyf, sem við höfum notað til að lækka blóðþrýstinginn, eins og sjá má í töflu 6, eru Halothane og Arfonad, sitt í hvoru lagi, eða bæði saman, og Na-nitroprussid. Þe.6 hefur til þessa aðeins verið notað hjá 4 sjúklingum hér, þar sem stutt er síðan við fengum þetta lyf. Einn af þessum sjúklingum náðist ekki neðar en^í 90 í systolu með Na-nitroprussid, 300 microgr. á mín. í tæpa 1/2 klt. og var þá farið yfir í Arfonad og Halothane, en enginn árangur. 20 sjúklingum var gefið Arfonad + Halothane, með góðum árangri, 16 fengu Halothane og voru látnir ofanda (hyperventileraðir), en 7 fengu Arfonad eingöngu.i G. Greenbaum (8), segist bæta CO2 í svæfingarloftið til að halda eðlilegum koldioxid þrýstingi blóðsins hjá þessum sjúklingum, því að nælingar hafa sýnt, að blóðflæði er ákaflega lágt x heilaberki þeirra, þegar þeir eru látnir ofanda mikið, og gæti það verið varhuga- vert. Summary Anesthesia for intracranial operations 1971-1977 at Reykjavík City Hospital. During the years 1971-1977 there were 532 intracranial operations performed re- quiring anesthesia, of these 219 were fenvales and 313 were males. Of the 532 operations, 178 were emergencies, 127 were for trauma and 31 involved the posterior
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.