Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 147

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 147
ÆXLI I HEILADINGLI OG GRENND Árni B. Stefánsson Bjarni Hannesson Kristinn Guðmundsson Frá skurðlækningadeild Inngangur Æxli £ heiladingli og nánasta umhverfi hans (regio sellae turcicae) verður að teljast fremur sjaldgæfur sjúkdómur. Fram á árið 1972 voru sjúklingar með slík æxli og aðra skurðtæka sjúkdóma í heilabúi sendir utan til lækninga, einkum til Danmerkur, en þá hófu tveir heila- og taugaskurðlæknar störf á skurðlækningadeild Borgarspítalans. Frá þeim tíma hafa heilauppskurðir farið fram þar. Grein þessi fjallar um alla sjúklinga með æxli í eða við heiladingul, sem komið hafa til aðgerðar á Borgarspítalann frá 1972 til þessa dags. Fjöldi sjúklinga gefur allgóða hugmynd um tíðni þessara sjúkdóma hér á landi á umræddu tímabili, þar sem aðgerðir á þessu sviði eru ekki framkvændar annars staðar hérlendis. Efniviður Um er að ræða alls fjórtán sjúklinga, semt voru á aldrinum 29 til 74 ára þegar þeir komu til meðferðar. Konur voru sex, en karlar átta. Utan af landi voru sex, en átta af stór-Reykjavíkursvæðinu. Þrír höfðu áður farið í aðgerð erlendis vegna sama sjúkdóms. Einn þeirra hafði meningioma og var skorinn upp í Kaupmannahöfn 1954, annar craniopharyngioma, skorinn í Kaupmannahöfn 1955, og sá þriðji einnig craniopharyngioma og var skorinn upp tvisvar á árinu 1968 á Mayo Clinic, Rochester, Minnesota. Greining og einkenni Sjóntruflun er eitt mikilvægasta einkennið í þessum sjúkdómi. Sjónsviðsbrevtingar komu fram hjá öllum, sem sjónsviðsmæling var gerð hjá (12), og var yfirleitt um breytingar til hliðanna (temporal) að ræða. Níu sjúklingar leituðu fyrst augnlæknis vegna sjóntruflana og átta þeirra voru lagðir inn með ákveðinn grun um æxli vegna sjónsviðsbreytinga. Einn sjúklingur var innlagður af augnlækni með grun um "retrobulbar neuritis", rannsókn leiddi í ljós hækkun á calcium í serum, sem aftur leiddi til fundar á æxlum í kalkkirtlum (adenonHta), sem voru tekin og skownu síðar fannst stækkun á sella turcica og adenoma í heiladingli. Hvað annað varðar vísast til töflu 1. Rannsóknir 1. Venjulegar blóðrannsóknir, lungnamynd og hjartarafrit voru tekin í öllum til- vikum, en leiddu ekkert sérstakt í ljós. Mælingar á blóðsöltum voru yfirleitt innan eðlilegra marka, en £ þrem tilvikum fannst haekkað chlorid, sem gefur reyndar engar sérstakar upplýsingar, £ einu tilviki hækkað calcium, samanber sjúklinginn, sem segir frá hér að ofan, og £ tveimur tilvikum laakkað kal£um. Hormónahagur var kannaður hjá öllum sjúklingum fyrir aðgerð. Þetta var vfir- leitt gert af innkirtlasérfræðingum utan Borgarsp£tala og þær niðurstöður liggja ekki að öllu leyti fyrir £ sjúkraskrám skurðlækningadeildar, en nokkuð var um lækkun á 17 keto-steroidum £ þvagi eða cortesoli £ serum og einnig var um lækkuð skjaldkirtlispróf að ræða. 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.