Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 159

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 159
meðalþungi var 70 kg. Allir sjuklingamir voru fastandi. Inniliggjandi voru 35, utanspítala 16. Lyfjaforgjöf var, sem hér segir: Utanspítalasjúklingar fengu aðeins atropin i.v. 2-6 mín. fyrir svæfingu. Inniliggjandi sjúklingum var gefið pethidin, phenergan og atropin í vöðva 35-110 mín. fyrir aðgerð, nema tveimur, sem fengu dridol og atropin og einn fékk aðeins atropin i.v. Althesin var gefið eftir þyngd, fengú 8 sjúklingar 0,07 ml/kg, hinir 0,06 ml/kg til innleiðslu á svæfingu. Lyfinu var sprautað híqgt £ bláæð (á 30-60 sek.) og voru allir sofnaðir innan 1 mín. Txmi frá því svefnskammtur var gefinn, þar til gefa þurfti viðbótarskammt var frá 2-13 mín. , meðaltímalengd 5,15 mín. 25 sjúklingar þurftu aðeins inn- leiðsluskammtinn, hinir tvo eða fleiri og var til viðhalds gefið 0,5, 1,5 eða 2 ml af althesini. Mesta heildarmagn, sem gefið var, voru 10 ml (0,14 ml/kg). Vegna þess hve lyfið verkar stutt var miðað við að aðgerð gæti hafist strax og sjúklingur var sofnaður. Stundum varð þó nokkur biðtími, lengstur 8 mín. Aðgerðartími var frá 1-27 mínútur, meðaltími 7,8 mínútur. Þegar sjúklingar voru sofnaðir voru þeir látnir anda að sér súrefni og glaðlofti í hlutfallinu 1/2. Smá öndunarstöðvun varð hjá um helmingi sjúklinga í bvrjun. Öndunarhjálp var þá gefin eftir þörfum, en yfirleitt varð öndun fljótlega fullnægjandi. Kokrenna var notuð stundum og virtust sjúklingar þola vel. Sjáöldur víkkuðu nær alltaf. Blóðþrýstingur var mældur fyrir svæfingu og eftir 1 og 2 mín. frá lokum inn- dælingar og síðan eins oft og við var komið meðan á svæfingu stóð og þar til sjúklingur vaknaði. Mældist blóðþrýstingur nær alltaf lægstur á þessum fyrstu 2 mín., hækkaði aftur á næstu mín., en hafði sjaldnast náð sömu hæð og fyrir svæf- inguna, þegar blóðþrýstingsnælingum var tett. Blóðþrýstingur á fyrstu 2 mín. mældist óbreyttur hjá 3 sjúklingum, hækkaði frá 10-40 "í systolu" hjá 6, lækkaði hjá 42 um 10-60 í systolu, féllu flestir um 20. Alls voru 14 sjúklingar, sem féllu um 30 eða meir (sjá mynd III). Sjö af þeim, sem féllu mest voru^utanspítala og höfðu því ekki fengið lyfjaforgjöf. Mynd IV sýnir "systóliskan" blóðþrýsting sjúklinganna fyrir svséfingu og meðaltal af mesta blóðþrýstingsfalli hjá sjúklingum með sama blóðþrýsting. Virðist tilhneiging nokkur til þess, að þeir sem höfðu^ hæstan blóðþrýsting fyrir falli mest. Blóðþrýstingsfall eftir aldursflokkum sýndi ekki miklar sveiflur. Hjartsláttartruflana varð ekki vart, en yfirleitt voru sjúklingar ekki tengdir hjartariti. Hjá 22 sjúklingum varð hjartsláttur hraðari, oftast um 10-30 slög á m£n., hjá 13 heldur hægari og hjá 16 óbreyttur að mestu. Helstu aukaverkanir sem sáust voru eftirfarandi: óeðlilega mikil munnvatnsmyndun 1 Raddbandakrampi (laryngospasm) 1 Fángerður skjálfti á augnlokum 6 Krampakenndar hreyfingar 4 Náladofi 2 Hósti 5 Qtbrot 3 ógleði 2 Uppköst 1 Ellefu sjúklinganna hreyfðu sig verulega meðan á aðgerð stóð. Algengasta hreyfing- in var sú, að sjúklingar drógu að sér fætur, en yfirleitt þurfti ekki að gera verulegt hlé á aðgerð. Oftast hefði sennilega mátt fvrirbvggja þetta með þv£ að gefa viðbótarskammt £ t£ma. Hjá 4 sjúklingum sáust krampakenndar hreyfingar oftast af "clonus"-gerð. Fingerður skjálfti oftast á augnlokum sást alloft. Rauðleit, ekki upphækkuð útbrot, sáust hjá 3 sjúklingum á bringu eða bol, þau hurfu^á nokkrum m£n. Einn sjúklingur, 73 ára karlmaður, feitlaginn, 95 kg, fékk óeðli- lega mikið munnvatnsrennsli og hósta og s£ðan "laryngospasma" (17 m£n. frá byrjun svæfingar). Honum var gefið succinvlcholine, barkaþræddur og svæfingu haldið afram með fluothan. Þessi sami sjúklingur var svæfður 5 mánuðum seinna með al- thesini án eftirkasta. Fjórir aðrir sjúklingar voru svæfðir tv£vegis með althesini, með nokkurra mánaða millibili og gekk vel, nema með magaveika konu, hún kastaði upp þegar hún var að vakna £ seinna skiptið og £ bæði skiptin kvartaði hún sáran undan náladofa um allan likanann. Ekki hef ég séð þeirrar aukaverkunar getið aður £ sambandi við althesin. Þá voru 2 sjúklinganna svæfðir 3svar sinnum með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.