Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 7
Björn Júlíusson og Guðmundur K. Jónmundsson
BRÁÐ BRISKIRTILSBÓLGA HJÁ 9 MÁNAÐA GÖMLU
BARNI
INNGANGUR
Hér á landi mun þessum sjúkdómi ekki
hafa verið lýst hjá börnum, svo okkur sé
kunnugt. Vegna þessa þykir okkur rétt að
greina frá sjúkrasögu 9 mánaða gamals
drengs, sem lagður var inn brátt á Barna-
spítala Hringsins í nóvember 1979, vegna
uppkasta, niðurgangs og gruns um heila-
himnubólgu. Hann reyndist hafa bráða- og
blæðandi briskirtilsbólgu.
Ástand drengsins var lengi mjög alvarlegt.
Mikill vökvi kom í kviðarhol, vaxandi blæð-
ingar í kringum nafla og niður í pung, blóð-
leysi. Hann fékk eingöngu vökva og nær-
ingu í æð í lengri tíma, auk sýklalyfja og
blóðgjafa. Náði sér vel og einkenni hurfu,
útskrifaðist eftir 50 daga innlögn. Eftirlit
heima í héraði, góðar framfarir, einkenna-
laus. Gefið er stutt yfirlit yfir einkenni og
gang þessa sjúkdóms hjá börnum og vitnað
til ritgerða um þetta efni.
SJÚKRASAGA
Níu mánciöa gamall drengur, sem var inn-
lagöur bráöa innlögn á Barnaspítala Hringsins,
Landspítalanum. Hann kom vegna uppkasta,
niöurgangs og gruns um heilahimnubólgu.
Þessi drengur var fæddur fullburöa, eftir
eölilega meögöngu, dafnaöi vel og var eölileg-
ur, þar til þrem vikum fyrir innlögn, en þá fór
aö bera á lystarleysi, uppköstum og niöur-
gangi, voru hægöir gulleitar og vatnsþunnar.
Þessu fylgdi hitavottur. Drengurinn var mjög
óvœr og slapvur. Þaö var tekiö eftir mari eöa
bláleitum marblett í kringum naflann. Var
ekki vitaö til þess, aö drengurinn heföi oröiö
fyrir áverka og kviöur var mjúkur. Ástand
drengsins fór versnandi og var liann þá inn-
lagöur á Sjúkrahús Vest.mannaeyja. Þar kom i
Ijós, aö hann var anœmiskur Hb 7,6, vinstri
hneigö í deilitalningu, hvít blóökorn 5000. Hann
kastaöi mikiö upp, var gefinn vökvi í æö, en
síöan sendur á Barnadeild Hringsins til frekari
greiningar og meöferöar.
SkoÖtm viö komu: Þegar drengurinn var inn-
lagöur, vóg hann 8310 g., fremur grannholda,
engin merki um, aö hann vceri þurr og meö-
Frá Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum
vitundarástand var eölilegt, en hann var mjög
órólegur. Húöin var alsett litlum rauöum díl-
um, ekki blæöingum, sums staöar runnu þeir
saman í stærri blett.i. Þetta var mest áberandi
á útlimum. Hann var hitalaus. Umhverfis nafl-
ann var bláleitur marblettur, ca 2x3 cm aö
stærö, en engin önnur blœöingarmerki fundust.
Kviöur var mjúkur, engar fyrirferöaraukning-
ar eöa líffærastækkanir fundusi. Bnginn
hnakka- eöa bakstiröleiki.
Rannsóknir viö komu: Viö komu mældist
Hb 7Jig%, h.crit 21/,7, hvít blk. 8700 og vinstri
hneigö í deilitalningu. Blóöflögur 579000, sökk
6. Electrolytar, blóöurea, creatinin innan eöli-
legra marka, en serum amyktse mældist 2127
ein. Bkkert fannst athugavert viö smásjárskoö-
un á mænuvökva og ekkert rœktaöist úr hon-
um né blóöi. Röntgenmyndir af brjósti voru
eölilegar, en á yfirlitsmyndum af kviö sáust
vökváborö hægra megin í kviöarlioli, en ekki
liffærastækkanir eöa tilfærslur.
Gangur og meöferö: Ástand drengsins fór
versnandi eftir fyrsta sólarhringinn hér á deild-
inni. Einkenni frá kviöarholi uröu ákveönari,
kviöur varö spenntur og þaninn, garnaliljóö
dauf. Ummál kviöar fór vaxandi, varö mest 50
cm. BkeÖingin í kringum naflann (Cullens ein-
kenni) fór vaxandi og kom einnig fram btæö-
ing eöa mar niöri í pung. Yfirlitsmyndir af
kviö sýndu ekki ákveöin merki um þarmalöm-
un. Hœgöir voru dökkar og blóö í þeim. Rann-
sóknir og klinisk einkenni virtust benda ákveö-
iö til þess, aö um vœri aS rœöa blœöandi bris-
kirtilsbólgu. Sjúklingurinn var næröur ein-
göngu meö vökva í æö í fjórar vikur. SJanga
var lögö niöur í maga og sogaö upp állt,
sem í magann kom í jafntangan tima. Hann
var blóölítill viö komu og fór þaö heldur
vaxandi. Fékk hann þrisvar sinnum blóögjafir
og einu sinni blóövatn, pJasma. Þar sem sjúk-
lingurinn var meö hita og blóömynd benti til
þess, aö um sýkingu gæti veriö aö ræöa, voru
honum gefin sýklályf, ampicillin og gentamyc-
in, en ekki tókst aö sýna fram á sýkingu meö
ræktunum.
Ástand drengsins var fyrstu þrjár vikurnar
mjög álvarlegt. Kviöur þandist út, þaö jaöraöi
viö álgera garnalömun, blœöingar í kringum
nafJa og frá meltingafærum voru verulegar.
AmyJasar í blóöi voru mjög auknir. SíÖan fór
ástandiö aö batna, blœöingar hættu og amyJas-
ar JœkkuÖu. 1 byrjun fjóröu viku fékk hann
lungnabólgu, aöallega í hœgra lunga, skömmu
eftir aö hætt haföi veriö viö sýkJalyf. Hann