Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 7
Björn Júlíusson og Guðmundur K. Jónmundsson BRÁÐ BRISKIRTILSBÓLGA HJÁ 9 MÁNAÐA GÖMLU BARNI INNGANGUR Hér á landi mun þessum sjúkdómi ekki hafa verið lýst hjá börnum, svo okkur sé kunnugt. Vegna þessa þykir okkur rétt að greina frá sjúkrasögu 9 mánaða gamals drengs, sem lagður var inn brátt á Barna- spítala Hringsins í nóvember 1979, vegna uppkasta, niðurgangs og gruns um heila- himnubólgu. Hann reyndist hafa bráða- og blæðandi briskirtilsbólgu. Ástand drengsins var lengi mjög alvarlegt. Mikill vökvi kom í kviðarhol, vaxandi blæð- ingar í kringum nafla og niður í pung, blóð- leysi. Hann fékk eingöngu vökva og nær- ingu í æð í lengri tíma, auk sýklalyfja og blóðgjafa. Náði sér vel og einkenni hurfu, útskrifaðist eftir 50 daga innlögn. Eftirlit heima í héraði, góðar framfarir, einkenna- laus. Gefið er stutt yfirlit yfir einkenni og gang þessa sjúkdóms hjá börnum og vitnað til ritgerða um þetta efni. SJÚKRASAGA Níu mánciöa gamall drengur, sem var inn- lagöur bráöa innlögn á Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. Hann kom vegna uppkasta, niöurgangs og gruns um heilahimnubólgu. Þessi drengur var fæddur fullburöa, eftir eölilega meögöngu, dafnaöi vel og var eölileg- ur, þar til þrem vikum fyrir innlögn, en þá fór aö bera á lystarleysi, uppköstum og niöur- gangi, voru hægöir gulleitar og vatnsþunnar. Þessu fylgdi hitavottur. Drengurinn var mjög óvœr og slapvur. Þaö var tekiö eftir mari eöa bláleitum marblett í kringum naflann. Var ekki vitaö til þess, aö drengurinn heföi oröiö fyrir áverka og kviöur var mjúkur. Ástand drengsins fór versnandi og var liann þá inn- lagöur á Sjúkrahús Vest.mannaeyja. Þar kom i Ijós, aö hann var anœmiskur Hb 7,6, vinstri hneigö í deilitalningu, hvít blóökorn 5000. Hann kastaöi mikiö upp, var gefinn vökvi í æö, en síöan sendur á Barnadeild Hringsins til frekari greiningar og meöferöar. SkoÖtm viö komu: Þegar drengurinn var inn- lagöur, vóg hann 8310 g., fremur grannholda, engin merki um, aö hann vceri þurr og meö- Frá Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum vitundarástand var eölilegt, en hann var mjög órólegur. Húöin var alsett litlum rauöum díl- um, ekki blæöingum, sums staöar runnu þeir saman í stærri blett.i. Þetta var mest áberandi á útlimum. Hann var hitalaus. Umhverfis nafl- ann var bláleitur marblettur, ca 2x3 cm aö stærö, en engin önnur blœöingarmerki fundust. Kviöur var mjúkur, engar fyrirferöaraukning- ar eöa líffærastækkanir fundusi. Bnginn hnakka- eöa bakstiröleiki. Rannsóknir viö komu: Viö komu mældist Hb 7Jig%, h.crit 21/,7, hvít blk. 8700 og vinstri hneigö í deilitalningu. Blóöflögur 579000, sökk 6. Electrolytar, blóöurea, creatinin innan eöli- legra marka, en serum amyktse mældist 2127 ein. Bkkert fannst athugavert viö smásjárskoö- un á mænuvökva og ekkert rœktaöist úr hon- um né blóöi. Röntgenmyndir af brjósti voru eölilegar, en á yfirlitsmyndum af kviö sáust vökváborö hægra megin í kviöarlioli, en ekki liffærastækkanir eöa tilfærslur. Gangur og meöferö: Ástand drengsins fór versnandi eftir fyrsta sólarhringinn hér á deild- inni. Einkenni frá kviöarholi uröu ákveönari, kviöur varö spenntur og þaninn, garnaliljóö dauf. Ummál kviöar fór vaxandi, varö mest 50 cm. BkeÖingin í kringum naflann (Cullens ein- kenni) fór vaxandi og kom einnig fram btæö- ing eöa mar niöri í pung. Yfirlitsmyndir af kviö sýndu ekki ákveöin merki um þarmalöm- un. Hœgöir voru dökkar og blóö í þeim. Rann- sóknir og klinisk einkenni virtust benda ákveö- iö til þess, aö um vœri aS rœöa blœöandi bris- kirtilsbólgu. Sjúklingurinn var næröur ein- göngu meö vökva í æö í fjórar vikur. SJanga var lögö niöur í maga og sogaö upp állt, sem í magann kom í jafntangan tima. Hann var blóölítill viö komu og fór þaö heldur vaxandi. Fékk hann þrisvar sinnum blóögjafir og einu sinni blóövatn, pJasma. Þar sem sjúk- lingurinn var meö hita og blóömynd benti til þess, aö um sýkingu gæti veriö aö ræöa, voru honum gefin sýklályf, ampicillin og gentamyc- in, en ekki tókst aö sýna fram á sýkingu meö ræktunum. Ástand drengsins var fyrstu þrjár vikurnar mjög álvarlegt. Kviöur þandist út, þaö jaöraöi viö álgera garnalömun, blœöingar í kringum nafJa og frá meltingafærum voru verulegar. AmyJasar í blóöi voru mjög auknir. SíÖan fór ástandiö aö batna, blœöingar hættu og amyJas- ar JœkkuÖu. 1 byrjun fjóröu viku fékk hann lungnabólgu, aöallega í hœgra lunga, skömmu eftir aö hætt haföi veriö viö sýkJalyf. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.