Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 68
66 Sigurður Þorgrímsson, Árni Björnsson BRUNASJÚKLINGAR Á LANDSPlTALANUM ÁÁRUNUM 1964 til 1973 Fyrri grein INNGANGUR Landspítalinn hefur undanfarna áratugi gegnt sérstöku hlutverki, þegar brunasjúk- lingar eru annars vegar. Hefur það verið regla, þegar sjúklingar brennast og þurfa að leggjast inn á sjúkrahús, að þeir eru sendir á Landspítalann og er spitalinn ætíð opinn fyrir slíka sjúklinga. Ástæða fyrir þessu er fyrst og fremst sú sérhæfða aðstaða, sem lýtalækningar hafa haft á Landspítalanum fyrir meðferð bruna. Má reikna með, að í efnivið þeim, sem hér um ræðir, séu lang- flestir þeirra, sem hafa orðið að leggjast inn á sjúkrahús vegna brunasára hérlendis á at- hugunartimabilinu. Þar sem hér er um all- stóran sjúklingahóp að ræða, þykir okkur ástæða til að gera nokkra grein fyrir honum. Ætlunin er að birta efnið i tveim greinum. Sú fyrri, sem hér birtist, fjallar fyrst og fremst um fjölda sjúklinga, kyn og aldurs- skiptingu þeirra, orsakir slysanna og hvar þau verða, svo og legudagafjölda. 1 síðari greininni1 verður gerð grein fyrir meðferð sjúklinga, brunaveikinni sjálfri og fylgi- kvillum hennar, svo og afdrifum sjúklinga. Ástæða þess að þessi athugun er bundin árabilinu 1964—1973 er sú, að eftir þann tíma verður sú breyting á aðstöðu, að gjör- gæsludeild Landspítalans tekur til starfa, svo og lýtalækningadeild með aðstöðu til að meðhöndla einn sjúkling í einangrun. Á því timabili, sem athugunin nær yfir, urðu ekki neinar meiri háttar breytingar á brunameð- ferð í heiminum, en á síðari áratug hafa gerst þeir hlutir, sem orðið hafa til þess að breyta viðhorfum manna til meðferðar á brunasjúklingum og brunasárum. EFNIVIÐUR Farið var í gegnum sjúkraskrár allra þeirra, sem fengið höfðu sjúkdómsgreining- arnar combustio eða ambustio og legið höfðu Frá Barnadeild Hringsins og Lýtalækninga- deild, Landspítalanum. á handlækningadeild eða barnadeild Land- spítalans á árunum 1964 til 1973. Reyndust þeir vera 329 talsins. NIÐURSTÖÐUR l..Aldur og kyn: Aldurs- og kyndreifing er sýnd í töflu I. 1 þeirri umfjöllun, sem fer hér á eftir, er greint milli tveggja hópa, barna og fullorðinna. Þeir eru taldir fúll- orSnir, sem lögðust inn á handlækningadeild TAFLA I. Aldurs- og kyndreifing brunasjúk- linga jsem vistaSir voru á Landsyítalanum 1964 —1913. Aldur Karlar Konur 0—4 97 76 5—9 25 10 10—14 10 2 15—19 17 7 20—24 11 4 25—29 10 2 30—39 17 6 40—49 6 4 50—59 10 2 60—69 3 3 70 + 4 3 Alls 210 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.