Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 6
6 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34 Stofa 101: Föstudagur 3. janúar, kl. 8:40-10:04 * Krabbamein 8:40 RutValgarðsdóttir, Garðar Mýrdal, Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigrún Kristjánsdóttir, Þórarinn Sveinsson, Helga Ögmundsdóttir, Jórunn E. Eyfjörð: Skiptir p53 máli í viðbragði æxlisfrumna við geislun? (E-39) 8:52 Kristbjörn Orri Guðmundsson, Leifur Þorsteinsson, Ásbjörn Sigfússon, Ásgeir Haraldsson, Sveinn Guðmundsson: Naflastrengsblóð notað við stöðlun in vitro aðferða til að meta stofnfrumugræðlinga (E-33) 9:04 Leifur Þorsteinsson, Pauline Harrington, Gerry O'Dowd, Peter Johnson: Eru sambærilegir ferlar í gangi við krabbameinsvöxt og fósturþroskun? (E-34) 9:16 Bjarni A. Agnarsson, Jón G. Jónasson, Ingveldur B. Björnsdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Valgarður Egilsson, Helgi Sigurðsson: Meinafræði brjóstakrabbameina í BRCA2 tengdum fjölskyldum (E-35) 9:28 Margrét Leópoldsdóttir, Jónas Hallgrímsson, Þórarinn Sveinsson: Krabbamein í efri Ioftvegum í íslendingum 1975-1994 (E-36) 9:40 Kristján SkúliÁsgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristrún Ólafsdóttir, Helga M. Ögmunds- dóttir: Breytt tjáning E-kadheríns í brjóstakrabbameinsæxlum. Orsakir og afleiðingar (E-37) 9:52 Helga M. Ögmundsdóttir, Gunnar Már Zoega, Stefán R. Gissurarson, Kristín Ingólfsdóttir: Lípoxýgenasa-hemjandi efni úr íslenskum fléttum hindra fjölgun illkynja frumna og örvaðra eitilfrumna (E-49) Stofa 101: Föstudagur 3. janúar, kl. 10:40-12:04 * Krabbamein og erfðafræði 10:40 Steinunn Thorlacius, Stefán Þ. Sigurðsson, Helga Bjarnadóttir, Guðríður Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helga M. Ögmundsdóttir, Jórunn Erla Eyfjörð: BRCA2 genið og arfgeng brjóstakrabbamein (E-38) 10:52 Sigurður Ingvarsson, Guðný Eiríksdóttir, Li-Fu Hu: Sameindalíffræði nefkokskrabbameina (E-43) 11:04 Guðrún Jóhannesdóttir, Júlíus Guðmundsson, Jón Þór Bergþórsson, Aðalgeir Arason, Bjarni A. Agnarsson, Guðný Eiríksdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Ake Borg, Sigurður Ingvarsson, Douglas F. Easton, Valgarður Egilsson. Rósa Björk Barkardóttir: Tíðni BRCAl og BRCA2 stökkbreytinga í brjóstaæxlum íslenskra kvenna (E-42) 11:16 Gísli Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Guðný Eiríksdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Jón Gunnlaug- ur Jónasson, Sigurður Ingvarsson: Tap á arfblendni á litningi lp í mannabrjóstakrabbameini. Samband við háan S-fasa, verri lífslíkur og úrfellingar á öðrum Iitningum (E-40) 11:28 Margrét Steinarsdóttir, Jón G. Jónasson, Ingibjörg Pétursdóttir, Helgi Sigurðsson, Helga M. Ögmundsdóttir: Samanburður á niðurstöðum litningarannsóknar og flæðigreiningar á brjóstakrabbameins- frumum (E-41) 11:40 Ástríður Pálsdóttir, Stefanía Þorgeirsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Guðmundur Georgsson: Arfgerðir príongena í íslensku sauðfé og næmi gegn riðusmiti (E-15) 11:52 Valgerður Steinþórsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Eggert Gunnarsson, Haraldur Halldórsson, Ólafur S. Andrésson: Áhrif stökkbreytinga á eiturvirkni beta-toxíns úr Clostridium perfringens (E-14) *Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.