Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 12
12
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
Stofa 101: laugardagur 4. janúar, kl. 8:30-10:06 *
Hjarta- og æðasjúkdómar
8:30 Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Þór Sverrisson fyrir hönd 4S-rannsóknar-
hópsins
Hvaða samband er milli breytinga í styrk lípóprótína og lækkunar í nýgengi kransæðaáfalla í
skandinavísku simvastatín rannsókninni (4S) (E-28)
8:42 Judit Kramer, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Garðar Sigurðsson, Georg
Fiist, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason:
Hefur komplímentþáttur C4B áhrif á horfur sjúklinga með kransæðasjúkdóm (E-32)
8:54 Emil L. Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon:
Ahrif ST-T breytinga á horfur karlmanna með og án kransæðasjúkdóms (E-30)
9:06 Hróðmar Helgason, Reynir Tómas Geirsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson:
Greining meðfæddra hjartagalla fyrir fæðingu (E-26)
9:18 Hróðmar Helgason:
Víxlun stóru slagæðanna á íslandi 1971-1996 (E-27)
9:30 Gunnlaugur Ólafsson, Eiríkur Örn Arnarson, Ástráður B. Hreiðarsson, Ragnar Danielsen,
Þórður Harðarson, Jóhann Axelsson:
Sjálfvirk taugastjórnun og streituviðbrögð sykursjúkra (E-29)
9:42 Anna Helgadóttir, Haraldur Halldórsson, Kristín Magnúsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson:
Hlutverk PLCg í innri boðkerfum æðaþels (E-25)
9:54 Jón Ólafur Skarphéðinsson, Mikael Elam, Lennart Jungersten, B. Gunnar Wallin:
Jákvæð fylgni milli níturoxíðmyndunar og sympatískrar æðaþréngjandi taugavirkni til beina-
grindarvöðva í ungum körlum (E-31)
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald