Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 18
18
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
Stofa 101: Laugardagur 4. janúar, kl. 13:30-15:06 *
Sýkla- og smitsjúkdómafræði I
13:30 Viðar Magnússon, Helga Erlendsdóttir, Sóley Ómarsdóttir, Sigurður Guðmundsson:
Virkni peniciilíns og ceftríaxóns gegn pneumókokkum í tilraunasýktum músalungum (E-85)
13:42 Theodór Ásgeirsson, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson:
Drápshæfni pencillíns og ceftríaxóns gegn pneumókokkum í tvenns konar sýkingum í músum
(E-81)
13:54 Sóley Ómarsdóttir, Viðar Magnússon, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson:
Lyfhrif penicillíns og ceftríaxóns gegn pneumókokkum in vitro (E-82)
14:06 Jónas L. Franklín, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason:
Sýklalyfjaónæmi hjá víridans streptókokkum og tengsl þess við sýklalyfjanotkun hjá íslenskum
börnum (E-73)
14:1 Tryggvi Helgason, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson:
Lyfhrif algengra lyfja á ampicillín ónæma enterókokka (E-84)
14:30 Sigríður Björnsdóttir, Björg Þuríður Magnúsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmunds-
son:
Eftirvirkni flúkonazóls, ítrakonazóls og amphótericíns B (E-83)
14:42 Robert R. Skraban, Sigríður Matthíasdóttir, Ólafur S. Andrésson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Katheríne A. Staskus, Valgerður Andrésdóttir:
Vaxtarhindrandi væki í mæði-visnu veiru (E-92)
14:54 Guðmundur Pétursson, Priscilla Turelli, Sigríður Matthiasdóttir, Guðmundur Georgsson,
Ólafur S. Andrésson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Robert Vigne, Valgerður Andrésdóttir, Guð-
rún Agnarsdóttir, Gilles Quérat:
Meinvirkni visnuveiru án dUTPasa-gens (E-91)
Stofa 101: Laugardagur 4. janúar, kl. 15:30-17:06 *
Sýkla- og smitsjúkdómafræði II
15:30 SigurðurMagnason, Karl G. Kristinsson, Þorsteinn Sv. Stefánsson, Helga Erlendsdóttir, Lovísa
Baldursdóttir, Einar H. Jónmundsson, Sigurður Guðmundsson:
Spítalasýkingar á gjörgæsludeild (E-75)
15:42 Karl G. Kristinsson, de Lencastre H, Avo AB, Sanches 1, Erla Sigvaldadóttir, Sigfús Karlsson,
Tomasz A:
Beratíðni penicillín ónæmra pneumókokka og sýklalyfjanotkun hjá börnum í Portúgal (E-72)
15:54 Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson, Friðrik Guðbrandsson, Franco Barsanti:
Þéttni ceftríaxóns í miðeyrnavökva eftir einn skammt í vöðva (E-77)
16:06 Þórólfur Guðnason, Laufey Ýr Sigurðardóttir, Karl G. Kristinsson, Kristleifur Kristjánsson,
Þröstur Laxdal:
Meðferð eyrnabólgu af völdum fjölónæmra pneumókokka með einum skammti af ceftríaxóni
(E-78)
16:18 Kristín Jónsdóttir, Reynir T. Geirsson, Svava Stefánsdóttir, Ólafur Steingrímsson, Jón Hjaltalín
Ólafsson:
Er klamýdían á undanhaldi ? (E-89)
16:30 Magnús Ólafsson, Jóhann Ágúst Sigurðsson:
Einfaldar neðri þvagfærasýkingar hjá konum 10-69 ára, utan sjúkrahúsa (E-74)
16:42 Ólafur Guðlaugsson, Sigurður Guðmundsson, Gunnar Auðólfsson, Már Kristjánsson, Einar
Torfason:
Rannsókn á orsökum ascptískrar heilahimnubólgu (E-86)
16:54 Gunnar Gunnarsson, Barbara Stanzeit, Arthur Löve:
HIV-1 RNA mælingar meðal eyðnismitaðra á íslandi (E-79)