Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 8
8
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
Stofa 101: Föstudagur 3. janúar, kl. 13:30-15:06 *
Ónæmisfræði I
13:30 Björn R. Lúðvíksson, Ólafur Thorarensen, Björn Árdal, Ásbjörn Sigfússon, Helgi Valdimars-
son:
Tengsl ofnæmis og eyrnabólgu í börnum við IgA þéttni í blóði og munnvatni (E-71)
13:42 SigurveigÞ. Sigurðardóttir, Gestur Viðarsson, Þórólfur Guðnason, Sveinn Kjartansson, Karl G.
Kristinsson, Steinn Jónsson, Helgi Valdimarsson, Gerald Schiffman, Rachel Schneerson, Ingi-
leif Jónsdóttir:
Bólusetning ungbarna með fjölsykru pneumókokkus af hjúpgerð 6Bsem tengd er við tetanus
toxóíð prótín (Pn6B-TT). Ónæmissvar og öryggi (E-67)
13:54 Eiríkur Sœland, Gestur Viðarsson, Sigurður Guðmundsson, Helga Erlendsdóttir, Gunnhildur
Ingólfsdóttir, Ingileif Jónsdóttir:
Verndandi áhrif mótefna gegn pneumókokkum. Samanburður in vitro og in vivo (E-65)
14:06 Gestur Viðarsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Þórólfur Guðnason, Sveinn Kjartansson, Karl
G. Kristinsson, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Steinn Jónsson, Helgi Valdimarsson, Gerald Schiff-
man, Rachel Schneerson, Ingileif Jónsdóttir:
Samanburður á opsónínvirkni og mótefnum gegn pneumókokkum í ungbörnum og fullorðnum
bólusettum með prótíntengdu fjölsykrubóluefni af hjúpgerð 6B (E-63)
14:18 Ingileif Jónsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Gestur Viðarsson, Gunnhildur Ingólfsdóttir,
Þórólfur Guðnason, Katrín Davíðsdóttir, Sveinn Kjartansson, Karl G. Kristinsson, Odile
Leroy:
Prótín-tengd fjölsykrubóluefni vekja mótefnamyndun hjá ungUörnum og mótefnin stuðla að
útrýmingu pneumókokka (E-64)
14:30 Halla Dóra Halldórsdóttir, Þorbjörn Jónsson, Jón Þorsteinsson, Helgi Valdimarsson:
Faraldsfræðileg rannsókn á forspárgildi gigtarþátta fyrir iktsýki (E-70)
14:42 Sturla Arinbjarnarson, Þorbjörn Jónsson, Kristján Steinsson, Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Jón
Þorsteinsson, Ásbjörn Sigfússon, Helgi Valdimarsson:
Ónæmisfræðileg athugun á iktsýkisjúklingum með og án Sjögrens einkennis (E-69)
14:54 Hekla Sigmundsdóttir, Bárður Sigurgeirsson, Michael F. Good, Helgi Valdimarsson, Ingileif
Jónsdóttir:
Eðli og sértækni T-frumuIína og stofnrækta úr sjúklingum með psoriasis (E-68)
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald