Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
9
Stofa 201: Föstudagur 3. janúar, kl. 13:30-15:06 *
Handlæknisfræði og fleira
13:30 KristinnB. Jóhannsson, Hörður Alfreðsson, Björn Magnússon, Grétar Ólafsson:
Sternotomy og bilateral bullectomy vegna emphysema bullosum (E-23)
13:42 Kristinn B. Jóhannsson, Hörður Alfreðsson, Þórarinn Arnórsson, Bjarni Torfason, Grétar
Ólafsson:
Kransæðaaðgerðir á Landspítalanum á árinu 1995 (E-24)
13:54 Helga Gottfreðsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Reynir T. Geirsson:
Opin samanburðarrannsókn á áhrifum desógestrels 0,075 mg á dag samanborið við áhrif
getnaðarvarnarlykkju (Multiload Cu 375) á brjóstagjöf (E-103)
14:06 Guðrún Agnarsdóttir:
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar, ný þjónusta (E-101)
14:18 Sigríður Magnúsdóttir:
Er auðveldara að verða málfræðistola á íslensku en á öðrum tungumálum? Athugun á skilningi
íslensks málstolssjúklings á mismunandi setningagerðum (E-102)
14:30 Kristján Guðntundsson, Peter Holbrook, Hólmfríður Þorsteinsdóttir:
Sýrustig, títranlegt magn sýru, bufferhæfni, flúor, kalsíum og fosfór í drykkjarvörum (E-98)
14:42 Kristján Guðmundsson, Inga B. Árnadóttir, Peter Holbrook:
Glerungseyðing á íslandi (E-99)
14:54 Erla G. Sveinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson:
Takmörkun meðferðar á gjörgæsludeild (E-100)
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald