Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
11
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 13:30-15:06
Stofa 202: Augnlækningar I
Fundarstjórar: Einar Stefánsson, Haraldur Sigurðsson
13:30 E-58. Ellihrörnun í augnbotnum Reykvíkinga 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugn-
rannsóknin
Friðbert Jónasson, Þórður Sverrisson, Einar Stefánsson, Haraldur Sigurðsson, Ingi-
mundur Gíslason, Þórir Harðarson, Arsœll Arnarsson, Laufey Tryggvadóttir, K. Sasaki
og íslensk/japanski samstarfshópurinn
13:42 E-59. Ahrif metazólamíðs í sýklódextrínlausn á augnþrýsting
Elínborg Guðmundsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Gyða Bjarnadóttir, Guðrún Guðmunds-
dóttii; Einar Stefánsson
13:54 E-60. Lífeðlisfræðileg verkun laser-meðferðar á stífluðum bláæðagreinum í
sjónhimnu og sjónhimnubjúg
Arsœll Arnarsson, Einar Stefánsson
14:06 E-61. Faraldsfræði og greining gláku á Islandi. Reykjavíkuraugnrannsóknin
Friðbert Jónasson, K. Sasaki, Þórður Sverrisson, Einar Stefánsson, Ársœll Arnarsson,
Vésteinn Jónsson, Gyða Bjarnadóttir, Olafur Olafsson, Laufey Tryggvadóttir og sam-
staifshópur japanskra og íslenskra augnlækna
14:18 E-62. Algengi skýmyndunar á augasteini. Reykjavíkuraugnrannsóknin
Arsœll Arnarsson, Friðbert Jónasson, Vésteinn Jónsson, Hiroshi Sasaki, Einar
Stefánsson, Gyða Bjarnadóttir, Þórir Harðarson, Olafur Olafsson og samstarfshópur
íslenskra og japanskra augnlœkna
14:30 E-63. Alvarleg augnslys á Islandi fyrir og eftir lögleiðingu sætisbelta
Haraldur Sigurðsson, Guðmundur Viggósson
14:42 E-64. Augnskaðar vegna gleraugna sem brotna
Haraldur Sigurðsson, Birna Guðmundsdóttir, Harpa Hauksdóttir
14:54 E-65. Tálflögnun og formfræði fremri hluta augans. Reykjavíkuraugnrannsóknin
Þórður Sverrisson, Friðbert Jónasson, H. Sasaki, M. Kojitna, Ársæll Arnarsson, Vésteinn
Jónsson, Einar Stefánsson, K. Sasaki, og íslensk japanski samstaifshópurinn
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 15:40-16:04
Stofa 202: Augnlækningar II
Fundarstjórar: Einar Stefánsson, Haraldur Sigurðsson
15:40 E-79. Sjónlag og sjónskerpa Reykvíkinga 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrann-
sóknin
Elínborg Guðmundsdóttir, Vésteinn Jónsson,. Friðbert Jónasson, Einar Stefánsson,
Kazuyuki Sasaki og íslensk-japanski samstaifshópurinn
15:52 E-80. Er aldursbundin hrörnun í augnbotnum ættgengur sjúkdómur á íslandi?
Guðleif Helgadóttir, Kristinn P. Magnússon, Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson, Guð-
mundur Viggósson, Ingimundur Gíslason, Kári Stefánsson, Haraldur Sigurðsson