Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 123

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 123
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 123 tegund (stærð þolhjúpa 15,0 x 13,lpm, bil 12,5-17,1 x 12,4-14,Opm, n=9) fannst í einum fugli (1,1%). Tvær tegundir þráðorma fundust; Capillaria caudinflata (sýkingartíðni 34,1%, fjöldi orma á bilinu 1-340, meðal ormafjöldi í fugli 37) fannst í smáþörmum eða botnlöngum og Trichostrongylus tenuis (sýkingartíðni 11,8%, fjöldi orma á bilinu 1-9, meðal ormafjöldi í fugli 3,4) fannst í botnlöngum.Vefjasníkjudýr: S. papillocerca fannst ekki. Óværa: Tvær nag- lúsategundir fundust; Goniodes lagopi (n=76, sýkingartíðni 75%) og Lagopoecus affinis (n=49, 63%). Við merkingar rjúpna í Hrísey sást lús- flugan Omithomya chloropus á um það bil fjórðu hverri rjúpu og var safnað af 14,3% fuglanna. Blóðsníkjudýr: Fyrstu niðurstöður. Skoðun á 15% blóðstrokanna hefur ekki leitt í ljós nein blóðsníkjudýr. Ályktanir: Um er að ræða fyrstu skipulegu athugun á sníkjudýrum íslenkra rjúpna en ein- ungis fáir fuglar hafa verið rannsakaðir enn sem komið er. Fundist hafa sjö tegundir sníkju- dýra og hafa þrjár þeirra ekki áður verið stað- festar hér á landi. Sum sníkjudýrin geta haft alvarleg áhrif á heilsufar rjúpnanna, einkum ef sýkingar eru miklar. V-73. Sníkjudýr tveggja íslenskra húsa- músastofna Karl Skírnisson", Ragnhildur Magnúsdóttir", Hildur Guðmundsdóttir", Lars Lundquist" Frá "Tilraunastöð HI í meinafrœði að Keldum, "Swedish Museum of Natural History Háskól- anum Lundi Inngangur: Markmið rannsóknanna var að kanna sníkjudýr íslenskra húsamúsa (Mus musculus). Efniviður og aðferðir: Tveir aðskildir stofnar voru athugaðir: Haustið 1995 voru athugaðar 20 mýs (sex fullorðnar og 14 stálpaðar) sem veiddar voru í útihúsum Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Höfðu þær sest þar að skömmu áður. Hinn stofninn var frá Stórhöfða í Vestmanna- eyjum en þar hafa húsamýs haldið til um ára- tuga skeið. Árin 1997 og 1998 voru athugaðar þaðan 23 mýs (sjö fullorðnar, 16 stálpaðar). Þær voru veiddar haustið 1995 (19 mýs) og 1997 (fjórar mýs). Grunur leikur á að fyrr- nefndi músastofninn sé undirtegundin M. m. domesticus sem hingað barst á seinni stríðsár- unum (vestræna deilitegundin) en Stórhöfða- mýsnar séu af undirtegundinni M. m. musculus (austræna deilitegundin) sem hér hefur líklega að mestu ráðið ríkjum allar götur frá því á land- námsöld. Á næstunni verður skyldleiki músa- stofnanna athugaður með sameindaerfðafræði- legum aðferðum. Niðurstöður: Alls fundust 20 tegundir sníkjudýra. Níu tegundanna sníkja í meltingar- vegi en 11 flokkast sem óværa. Þrjár tegundir frumdýra fundust í meltingarfærum (Entamo- eba muris, Eimeria falciformis* og Eimeria cf. hindley), bandormur (Vampirolepis sp.) og fimm þráðormstegundir (Aspiculuris tetrapt- era, Syphacia obvelata, Heligmosomoides polygyrus*, Trichuris muris og Capillaria sp.). Oværutegundirnar voru óþekkt naglús, flærnar Ctenopthalmus agyrtes og Nosopsyllus fasci- atus, og átta sníkjumaurar. Algengastir úr þeim hópi voru Myobia musculi*, Myocoptes musc- ulinus*, Psorergates simplex* og Echinonyss- us latiscutatis. Ályktanir: Verulegur munur var á sníkju- dýrum músastofnanna tveggja, en einungis fimm tegundir* fundust á báðum rannsóknar- svæðunum. Athygli vakti að maurinn Myonyss- us decumani fannst á Stórhöfða en þessi maur hefur áður einungis fundist á Shetlandseyjum og finnst ekki í Skandinavíu. Engin tegundanna getur lifað á eða í mönnum. V-74. Skimun fyrir eitruðum prótínkljúf, AsaPl, í útensímalausn 100 mismunandi stofna bakteríunnar Aeromonas salmon- icida Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Herdís Sig- urjónsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir Frá Tilraunastöð HÍ í meinafrœði að Keldum Inngangur: Stofnar Gram neikvæðu bakter- íunnar Aeromonas salmonicida valda kýlaveiki í laxfiskum og hliðstæðum sjúkdómum í öðrum fisktegundum, bæði villtum og ræktuðum. Tegundinni er skipt í eftirfarandi fjórar undir- tegundir: salmonicida, achromogenes, maso- ucida og smithia. Flokkunarfræðileg skipting tegundarinnar í undirtegundir er óljós. A. salm- onicida stofnar sem ekki tilheyra undirtegund salmonicida eru nefndir afbrigðilegir (atypic). Aðaleitur margra afbrigðilegra A. salmonicida bakteríustofna og einkennisstofns A. salmonic- ida subsp. achromogenes, NCMB1110 er málm- háður kasínasi, AsaPl, sem hefur mólþungann 20kDa. Sýnt hefur verið fram á að mótefni gegn AsaPl veita vörn gegn sýkingu í löxum og að ensímið er áður óþekkt bakteríueitur. AsaPl er eina úteitur A. salmonicida sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.