Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 85

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 85 bpr vel í þessum frumum og sýndi svipaðan vöxt og visnuveirustofninn. Alyktanir: Niðurstöður okkar sýna að stjórn- unarþáttur á svæði áðurnefndra bpr í U3 í LTR stjórnsvæði veirunnar hefur áhrif á getu MVV til að vaxa í æðaflækju-, liðþels- og bandvefs- frumum kinda. E-121. Smíði á genaferjum byggðum á visnuveiru Helga Bjarnadóttir", Hildur Helgadóttir", Val- gerður Andrésdóttir1, Olafur S. Andrésson21, Jón Jóhannes Jónsson" Frá "lífefna- og sameindalíffrœðistofu lcekna- deilar HI og meinefnafrœðideild Landspítal- ans, 2)Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum Þróun ferja sem geta flutt gen á skilvirkan hátt inn í frumur í hvíldarfasa væri mjög mik- ilsverð framför í líffræði og genalækningum. Markmið þessa verkefnis er smíði á slíkum genaferjunt byggðum á visnuveiru. Visnuveira, sem og aðrar lentiveirur, geta sýkt og innlimað erfðaefni sitt í frumur sem ekki eru í skiptingu. Nokkur árangur hefur náðst með genaferjum byggðum á HIV en visnuveiran hefur ýmsa kosti fram yfir HIV sem genaferja. Erfðamengi hennar er einfaldara og minni hætta fylgir vinnu með visnu heldur en HIV. Með henni væri einnig hægt að búa til heilsteypt tilrauna- kerfi til genaflutninga þar sem allir hlutar kerf- isins kæmu frá sömu tegund. Genaflutnings- kerfi sem þróað væri í sauðfé mætti síðan laga að mannafruinum. Við höfum búið til genaferjukerfi úr erfða- efni frá tímgunarhæfum visnuklónum (kvl772 og pKS2). Kerfið samstendur af tveimur pökk- unarplasmíðum og einu ferjuplasmíði. Smíði kerfisins var flókið ferli með um 30 millistig- um. Beitt var ýmiss konar erfðatækni þar sem plasmíðin voru sett saman á margvíslegan hátt. I pökkunarplasmíðunum var stýriröðum visn- unnar skipt út fyrir CMV stýrilinn og SV40 large T polyA sem tjá trans gen veirunnar til pökkunar. Ferjuplasmíðið innheldur cis gen visnunnar, þar með talið LTR (long terminal repeats), röð sem nær 600 bp inn í gag þar sem talið er að pökkunarvirknin liggi og RRE röð sem stuðlar að flutningi á ósplæstu RNA í um- frymi. Beitt var staðstýrðri stökkbreytitækni til að breyta upphafstákna gag gensins til að koma í veg fyrir tjáningu þess. Ferjuplasmíöið inni- heldur einnig merkigenið lacZ undir stjórn CMV stýrilsins. Smíði plasmíða var staðfest með skerðikortlagningu og raðgreiningu. Ferju- plasmíðið var innleitt í lambafóstursfrumur og tjáning lacZ staðfest með histókemískum að- ferðum. Næsta skref er að innleiða plasmíðin þrjú samtímis í frumur og athuga myndun veiru- agna í floti. Jafnframt verður gengið úr skugga um að ferjukerfið sé öruggt og að myndun tímgunarhæfra veira eigi sér ekki stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.