Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 18
18
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
V-41. Kftósan forðatöflur. Áhrif framleiðsluaðstæðna á leysnihraða lyfs
Þórdís Krístmundsdóttir, Rannveig Guðleifsdóttir
V-42. Hönnun og prófanir á kítósanlyfjahlaupum
Þórdís Kristmundsdóttir, Sonja Guðfinnsdóttir
V-43. Áhrif efna úr íslenskum fléttum á illkynja frumur
Helga M. Ögmundsdóttir, Gunnar Már Zoega, Michael J. Tisdale, Kristín Ingólfsdóttir
V-44. Ónæmisvirkt (l->3)-(l—»4)-a-D-glúkan úr fjallagrösum
Elín S. Ólafsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir, H. Barsett, B. Smestad Paulsen, K. Jurcic, H. Wagner
V-45. Fléttumyndunareiginleikar P-sýklódextrín súlfóbútýl eters natríum salts
Þorsteinn Þorsteinsson, Þorsteinn Loftsson, Már Másson
V-46. Fitusækin metrónídazól forlyf. Samtenging og prófanir á frásogi gegnum húð
Þorsteinn Þorsteinsson, Þorgeir H. Sigurðsson, Már Másson, Þorsteinn Loftsson
V-47. Díglýseríðafleiður sem forlyf. Samtenging og in vitro prófanir
Þorsteinn Þorsteinsson, Már Másson, Þorsteinn Loftsson, Guðmundur G. Haraldsson, Einar
Stefánsson
Lyflæknisfræði
V-48. Samanburður á beinþéttni kvenna í meistaraflokki í handknattleik og viðmið-
unarhóps
Þórlialla Andrésdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir, Díana Oskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson
Ónæmisfræði
V-49. Einstaklingsmunur í mótefnasvari mæði/visnu sýktra kinda gegn endurröðuð-
um gag og env peptíðum
Björg Rafnar, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
V-50. Áhrif utanfrumuafurða bakteríunnar Aeromonas salmonicida ssp. chrontogenes
á ónæmiskerfi músa og hvítfrumur í rækt
Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður Guðmundsdóttir
V-51. Áhrif aldurs á ónæmissvar
Vera Guðmundsdóttir, Svavar Jóhannesson, Sveinbjörn Gizurarson
V-52. Áhrif bólusetningar á vessabundið ónæmiskerfi þorsks
Halla Jónsdóttir, Björn Björnsson, Sigurður Helgason, Trond Jórgensen, Lars Pilström, Bergljót
Magnadóttir
V-53. Vessabundnir ónæmisþættir þorsks. I. Áhrif umhverfíshita
Bergljót Magnadóttir, Halla Jónsdóttir, Sigurður Helgason, Björn Björnsson, Trond Jórgensen,
Lars Pilström
V-54. Vessabundnir ónæmisþættir þorsks. II. Áhrif aldurs og kyns við breytilegar
umhverfísaðstæður
Bergljót Magnadóttir, Halla Jónsdóttir, Sigurður Helgason, Björn Björnsson, Trond J0rgensen,
Lars Pilström
V-55. Áhrif mismunandi ræsinga á fjölda og tegund mótefnamyndandi frumna
Sturla Arinbjarnarson, Helgi Valdimarsson
V-56. Fjöldi hvítfrumna í blóðflöguþykknum eftir hvítkornasíun; mæling með frumu-
flæðisjá
Björg Guðmundsdóttir, Arngerður Jónsdóttir, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigur-
jónsson, Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson
V-57. Mótefnaframleiðandi frumur í naflastrengsblóði og blóði fullorðinna. Áhrif
Epstein-Barr veirunnar og interleukin-4
Kristbjörn Orri Guðmundsson, Leifur Þorsteinsson, Sveinn Guðmundsson, Asgeir Haraldsson