Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 78
78 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 og fremst hafa leitt til langvarandi kvíðasjúk- dóma. Ekki er sjáanleg nein veruleg aukning á alvarlegri geðsjúkdómum hjá þessum hópi. E-107. Nýgengi óvakinna floga á íslandi Elías Olafsson, W. Allan Hauser, Pétur Lúð- vígsson, Dale Hesdorffer, Olafur Kjartansson, Gunnar Guðmundsson Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að ákvarða nýgengi óvakinna floga (unpro- voked seizures) á Islandi. Efniviður og aðferðir: Öll nýgreind tilfelli af flogum voru fundin á framskyggnan hátt milli 1. desember 1995 og 31. mars 1997. Not- að var leitarkerfi sem náði um allt land. Flog voru flokkuð eftir tegundum, orsök og floga- heilkennum (epileptic syndromes). Niðurstöður: Nýgengi óvakinna floga var 57 á 100.000, karlar 59 og konur 56. Nýgengi aldursstillt fyrir íbúum Bandaríkjanna árið 1970 var svipað fyrir konur (53) og karla (52). Orsök floganna var óþekkt í 69% tilvika. 146% tilvika var um staðflog (partial seizure) að ræða. Aldurstengt nýgengi var hæst í yngstu og elstu aldurshópunum. Umræða: I samanburði við nýlegar rann- sóknir á nýgengi á Vesturlöndum er nýgengi óvakinna floga á Islandi svipað og þar. Aldurs- tengt nýgengi í börnum og ungu fólki hér á landi er hærra en á Vesturlöndum en nokkuð lægra í eldra fólki. E-108. Dánartíðni meðal þeirra sem feng- ið hafa flogakast Vilhjálmur Rafnsson", Elías Ólafsson21, W. Allen Hauser31, Gunnar Guðmundsson2> Frá "Rannsóknastofu í heilbrigðisfrœði HI, 2>taugalœkningadeild Landspítalans, "Sergiev- sky Center, Columbia University New York Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga dánarmynstur hóps fólks sem greinst hafði með flogaköst. Efniviður og aðferðir: Hópinn mynduðu 224 einstaklingar sem greindust með flogaköst hér á landi á fimm ára tímabili 1960 til 1964. Upplýsingar um dánarmein og dánardag feng- ust með tölvutengingu á kennitölum við þjóð- skrá og dánarmeinaskrá að fengnu leyfi Tölvu- nefndar. Væntanlegur fjöldi látinna var fenginn á grunni fjölda mannára sem fylgst var með í hópnum í fimm ára aldurshópum á hverju ári rannsóknartímans, margfaldað með dánartíðni fyrir einstök dánarmein meðal íslensku þjóðar- innar skipt eftir kyni. Staðaldánarhlutfall (SMR) og 95% öryggismörk (95% CI) voru reiknuð. Fylgst var með einstaklingunum frá 20 ára aldri til dánardægurs eða til 1. desember 1995. Niðurstöður: Dánartíðni vegna allra dánar- meina var há (SMR 2,06; 95% CI 1,43-2,88) meðal karla en lág meðal kvenna (SMR 0,76; 95% CI 0,36-1,40). Átta karlar höfðu dáið vegna slysa, eitrana og ofbeldisverka miðað við vænti- töluna 2,95 (SMR 2,71; 95% CI 1,17-5,34). Meðal karla voru fjögur sjálfsmorð þegar vænta mátti 0,72 (SMR 5,56; 95% CI 1,49-14,22). Karlar sem fengið höfðu flog af óþekktum ástæð- um höfðu háa dánartíðni vegna allra dánarmeina (SMR 1,56; 95% CI 0,95-2,40), en fleiri höfðu framið sjálfsmorð en vænta mátti eða þrír (SMR 5,08; 95% CI 1,02-14,86). Sjúklingar með flogaköst sem voru með einkenni sjúkdóms höfðu háa dánartíðni vegna allra dánarmeina, allra krabbameina, heilblóðfalla og slysa. Ályktanir: Það er greinilegur munur kynja í þessari rannsókn, dánartíðnin er hærri meðal karla en kvenna. Há dánartíðni vegna allra dán- armeina meðal karla er vegna slysa og sjálfs- morða. Dánartíðni vegna sjálfsmorða meðal karla sem fengið hafa flogaköst sem ekki eru rakin til sjúkdóms sýnir að þörf er á frekari rannsóknum með forvarnir í huga. E-109. Náttúruleg saga heila- og mænu- siggs á Islandi. Rannsókn á heilli þjóð John E.G. Benedikz Frá taugalœkningadeild Landspítalans Tilgangur: Markmiðið er að rannsaka nátt- úrulega sögu heila- og mænusiggs (multiple sclerosis, MS) hjá heilli þjóð. Efniviður og aðferðir: Allir heila- og mænusiggssjúklingar á Islandi sem fyrst fengu sín einkenni á árabilinu frá 1900 til 1995. Not- uð eru skilmerki Posers og Kurtzkes til þess að flokka sjúklingana eftir alvarleika einkenna. Góðkynja 1-3, miðlungs 4-6, svæsin 7-9. Heildarfjöldi sjúklinga er 358, þar af 232 konur og kynjahlutfall er 1,8. Þann 1. janúar 1995 voru 265 lifandi, þar af 178 konur og kynja- hlutfall 2,0. Aldursstillt algengi jókst úr 37 fyrir 100.000 árið 1940 í 100 fyrir 100.000 árið 1990. Niðurstöður: 1. Metin var fötlun sjúklings við upphaf hvers áratugar. Hlutfallslegur fjöldi vægra tilfella jókst úr 50% í upphafi fimmta áratugarins í 65% í upphafi þess 10. 2. Metin var versnun fötlunar í öllum hópnum, og einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.