Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 21 Ágrip erinda E-1. Áhættuþættir kransæðastíflu í hóp- rannsókn Hjartaverndar 1967-1995 Lilja Sigrún Jónsdóttir11, Nikulás Sigfússon", Guðmundur Þorgeirsson", Helgi Sigvaldason" Frá "Rannsóknarstöð Hjartaverndar,21lyflœkn- ingadeild Landspítalans Inngangur: Hefðbundnir áhættuþættir krans- æðastíflu hafa verið ítarlega rannsakaðir rneðal karlmanna, en minna meðal kvenna. Hér gefst færi á beinum samanburði milli kynja í stóru þýði. Efniviður og aðferðir: Urvinnslan byggir á 9.681 konu og 8.888 körlum, þátttakendum í I,- V. áfanga hóprannsóknar Hjartaverndar 1967- 1991, án fyrri sögu um þekkta kransæðastíflu. Mættu 73% boðaðra, meðalaldur 53 ár. Aftur- virk skráning tilfella kransæðastíflu var sam- kvæmt MONICA-skilmerkjum, greindust 707 tilfelli hjá konum en 1.697 hjá körlum. Hlut- fallsáhættugreiningu Cox var beitt, lagskiptri fyrir áfanga rannsóknar. Samtímaaðhvarfs- greining var notuð þar sem leiðrétt var fyrir áhrifum annarra breytna en hverrar fyrir sig. Niðurstöður: Af hefðbundnum áhættuþáttum reyndust aldur og líkamshæð vera ívið sterkari hjá konum en körlum. Slagbilsþrýstingur jók áhættu 1%/mmHg hækkun, en konur (karlar) á háþrýstingslyfjum höfðu 24% (32%) aukna áhættu. Heildarkólesteról hjá konum (körlum) jók áhættu á kransæðastíflu um 28% (32%) með 1 mMól/L aukningu hjá fimmtugum en 11% (17%) hjá sjötugum. Þríglýseríð eru sterk- ari hjá konum, 24% aukning áhættu við tvö- földun, en hjá körlum 17%. Sykurbúskapur var skoðaður á tvo vegu. Ef fastandi blóðsykur mældist >=6,7mMól/L var áhætta kvenna 2,6 (karla 1,7) -falt meiri á kransæðastíflu en ella. Þær (þeir) með ný-/áður greinda sykursýki höfðu 1,8 (1,7) -falda áhættu. Reykingar sýndu sterka skammtaháða aukningu áhættu beggja kynja. Pípu-/vindlareykingum fylgdi 1,7-föld áhætta hjá körlum. Daglegum reykingum kvenna (karla) á <15 sígarettur á dag fylgir 2,2 (l,9)-föld áhætta, 15-24 sígarettur á dag fylgir 3,6 (l,9)-föld áhætta og >25 sígarettur á dag fylgir 5,2 (2,2) -föld áhætta. Fyrrurn reykinga- menn minnka sína áhættu hratt og var það ómarktækur forspárþáttur hér. Umræða: Þögul kransæðastífla kvenna (karla) við fyrstu skoðun 2,9 (3,2) -faldar líkur á þekktri kransæðastíflu. Kona (karl) með hjartakveisu og EKG breytingar hafði 2,2 (2,7) -faldar líkur á þekktri kransæðastíflu. Hjarta- kveisa greind af lækni og svo grunur um hjarta- kveisu samkvæmt spurningum Rose næstum tvöfaldaði líkur karla á kransæðastíflu, mark- tæk niðurstaða náðist ekki fyrir konur. Bæði kynin sýndu 50% áhættuaukningu samfara ST- T breytingum á EKG óháð öðrum breytum. Hjartastækkun samkvæmt EKG þrefaldaði áhættu á kransæðastíflu hjá konum. Ályktanir: Innbyrðis vægi áhættuþátta er svipað milli kynja en þó skera sig úr skaðsemi tóbaksneyslu, stækkun á hjarta samkvæmt EKG og truflun á sykurbúskap hjá konum. Vægari og þögul form kransæðasjúkdóms hafa meira vægi hjá körlum. Samanburður á áhættu vægari forma kransæðasjúkdóms og tóbaks- notkun kemur þó mest á óvart. E-2. Áhættuþættir æðakölkunar og vit- ræn skerðing. Þriggja áratuga rannsókn Hjartaverndar Björn Einarsson, Pálmi V. Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Nikulás Sigfússon Frá Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Sjúkra- liúsi Reykjavíkur, Háskóla íslands Markmið: Að meta áhrif áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma á vitræna getu. Efniviður og aðferðir: Hóprannsókn Hjarta- verndar hófst 1967 og hefur farið fram í sex áföngum. I sjötta áfanga hóprannsóknar Hjarta- verndar voru skoðaðir 833 karlar og 1.210 kon- ur, á aldrinum 70-85 ára, sem bjuggu heima eða á stofnunum. Þátttaka var 71%. I sjötta áfanga var prófið Mini-Mental Status Examination (MMSE) notað til þess að meta vitræna getu. Hæst voru gefin 30 stig, en færri stig lýsa skerðingu á vitrænni getu. í fyrsta til sjötta áfanga voru mældir áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma: slagbils- (systolic) og hlébils- (diastolic) þrýstingur, heildarkólesteról, HDL kólesteról, þríglýseríðar, sermissykur, líkams- hæð, líkamsþyngd, þyngdarstuðull (Body Mass Index), mittisummál og mjaðmaummál og mittis-mjaðmahlutfall (Waist Hip Ratio). Reykingar voru kannaðar með spurningalista. Við tölfræðilegan samanburð var sjötta áfanga skipt eftir vitrænni getu og voru þeir sem höfðu 23 stig eða lægri skilgreindir sem vitrænt skert-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.