Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
19
Smitsjúkdómar og sýklafræði
V-58. Samanburður á sýklalyfjanotkun barna 1993 og 1998
Vilhjálmur A. Arason, Aðalsteinn Gunnlaugsson, Helga Erlendsdóttii; Karl G. Kristinsson, Egg-
ert Sigfússon, Sigurður Guðmundsson, Jóhann A. Sigurðsson
V-59. Visnu-mæðiveirur ræktast úr B-frumum sýktra kinda
Ragnhildur Kolka, Margrét Guðnadóttir
V-60. Kjarnsýrumögnun til greiningar veirusjúkdóma
Sigrún Guðnadóttir, Birna Einarsdóttir, Einar G. Torfason, Sigríður Elefsen
V-61. PCR til greiningar á sláturbólu
Einar G. Torfason, Sigrún Guðnadóttir
V-62. Nýlendun í öndunarvegum og tilurð lungnabólgu á gjörgæsludeild. Skyldleika-
greining með skerðibútarafdrætti
Sigurður Magnason, Karl G. Kristinsson, Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, Helga Erlendsdóttir,
Einar H. Jónmundsson, Kristín Jónsdóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson
V-63. Örverudrepandi virkni fituefna gegn gram-jákvæðum og gram-neikvæðum
kokkum
Guðmundur Bergsson, Olafur Steingrímsson, Halldór Þormar
V-64. Ahrif fjölómettaðra fitusýra í fæði á TNF-a í blóði músa eftir Klebsiella pneutn-
oniae sýkingu
Jón Reynir Sigurðsson, Auður Þórisdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Helga Erlendsdóttir, Eggert
Gunnarsson, Sigurður Guðmundsson, Asgeir Haraldsson
V-65. Ahrif lýsis á bakteríuvöxt in vivo
Auður Þórisdóttir, Jón Reynir Sigurðsson, Helga Erlendsdóttir, Eggert Gunnarsson, Sigurður
Guðmundsson, Ingibjörg Harðardóttir, Asgeir Haraldsson
V-66. Áhrif náttúrulegra fituefna á sýkingarmátt Cltlamydia trachomatis
Guðmundur Bergsson, Jóhann Arnfinnsson, Sigfús M. Karlsson, Ólafur Steingrímsson, Halldór
Þormar
V-67. Tap á ónæmisgenum úr stofnum spænsk-íslenska pneumókokkaklónsins
Sigurður E. Vilhelmsson, Alexander Tomasz, Karl G. Kristinsson
V-68. Minnkandi tíðni ónæmra pneumókokka helst í hendur við minnkandi notkun
sýklalyfja hjá börnum
Karl G. Kristinsson, MarthaÁ. Hjálmarsdóttir, Þórólfur Guðnason
V-69. Malaríusýkingar á íslandi 1980-1997
Einar Kr. Hjaltested, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Már Kristjánsson
V-70. Njálgsýkingar í ísienskum leikskólabörnum
Karl Skírnisson, Benóný Jónsson
V-71. Rannsókn á sníkjudýrum í meltingarvegi hunda á íslandi
Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Richter
V-72. Sníkjudýr íslensku rjúpunnar
Karl Skírnisson
V-73. Sníkjudýr tveggja íslenskra húsamúsastofna
Karl Skírnisson, Ragnhildur Magnúsdóttir, Hildur Guðmundsdóttir, Lars Lundquist
V-74. Skimun fyrir eitruðum prótínkljúf, AsaPl, í útensímalausn 100 mismunandi
stofna bakteríunnar Aeromonas salmonicida
Bjarnheiður K Guðmundsdóttir, Herdís Sigurjónsdóttir, Biynja Gunnlaugsdóttir
V-75. Stökkbreytitíðni mæði-visnuveiru með óvirkan dUTPasa
Svafa Sigurðardóttir, Robert Skraban, Guðrún Schmidhauser, Páll J. Líndal, Guðrún Agnarsdótt-
ir, Guðmundur Pétursson, Valgerður Andrésdóttir
V-76. Myndun vaxtarhindrandi mótefna í kindum sem hafa verið sýktar með klónaðri
visnuveiru
Sigríður Matthíasdóttii; Benedikta St. Hafliðadóttir, Þórður Óskarsson, Bjarki Guðmundsson,
Valgerður A ndrésdóttir