Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 12
12
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
Þriðjudagur 5. janúar 1998 kl. 8:40-10:04
Stofa 101: Sýkla- og smitsjúkdómafræði. Lyfhrif og ónæmi
Fundarstjórar: Sigurður Guðmundsson, Ingileif Jónsdóttir
8:40 E-81. Helicobacter sýking veitir vernd gegn skammtíma NSAIDs áverka á magaslímhúð
Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Ingvar Bjaniason, Ashley Price
8:52 E-82. Mótefni gegn Cag-A og öðrum yfirborðsprótínum Helicobacter pylori í íslensk-
um sjúklingum með skcifugarnarsár
Ari Konráðsson, Percival Andersen, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni
Þjóðleifsson
9:04 E-83. Ahrif bólusetningar nieð áttgildu prótíntengdu pneumókokkabóluefni á ból-
festu pneumókokka í ungbörnum
Karl G. Kristinsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Þórólfur Guðnason, Sveinn Kjartans-
son, Katrín Davíðsdóttir, Odile Leroy, Ingileif Jónsdóttir
9:16 E-84. Erfðafræðilegur breytileiki í sænskum pneumókokkum
Sigurður E. Vilhelmsson, Alexander Tomasz, Carl Kamme, Karl G. Kristinsson
9:28 E-85. Náttúrulegur flutningur á PBP 2X úr ónæmum klóni Streptococcus pneum-
oniae af hjúpgerð 19A í næman klón af hjúpgerð 6A
Sigurður E. Villielinsson, Alexander Tomasz, Karl G. Kristinsson
9:40 E-86. Virkni penicillíns og ceftríaxóns gegn þremur hjúpgerðum pneumó-kokka á
tveimur sýkingarstöðum í músum
Asgeir Thoroddsen, Theodór Ásgeirsson, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson
9:52 E-87. Tengsl lyfhrifa penicillíns við verkun á sýkingar af völdum penicillín ónæmra
og næmra pneumókokka.
Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sigurður Guðmundsson
Þriðjudagur 5. janúar 1998 kl. 13:30-15:06
Stofa 101: Erfðafræði hjarta- og æðasjúkdóma
Fundarstjórar: Reynir Arngrímsson, Rósa B. Barkardóttir
13:30 E-96. Fylgni C4 arfgerða við hjarta- og æðasjúkdóma á íslandi
Sigurður Böðvarsson, Judit Kramer, Sigurður Þór Sigurðarson, Garðar Sigurðsson, Ge-
org Fiist, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason
13:42 E-97. Milliverkun milli tveggja gena í efnaskiptaferli hómócysteins
Guðrún Sch. Thorsteinsson, Vanessa Dekou, George Miller, Steve Humphries, Vilmund-
urGuðnason
13:54 E-98. Ahrif erfðabreytileika í genum tengd efnaskiptaferli hómócysteins á áhættu
kransæðasjúkdóma
Guðný Eiríksdóttir, Manjeet K. Bolla, Vanessa Dekou, Vilmundur Guðnason
14:06 E-99. Tvær algengar stökkbreytingar í MTHFR geni, hómócystein og vítamín hjá
konum með sögu um meðgöngueitrun
Reynir Arngrímsson, A.M.A. Lachmeijer, Esther B. Bastian, G. Pals, J.I.P. deVries, L.P.
ten Kate, G.A. Dekker
14:18 E-100. Leitað að arfbundinni kólesterólhækkun með kólesterólmælingu, erfðatækni
og ættrakningu
Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson , Vilmundur Gaðnason
14:30 E-101. Tíðni breytileika í genum sem hafa áhrif á styrk háþéttni fítuprótíns í blóði
kransæðasjúklinga og í eðlilegu viðmiðunarþýði
Ottar Már Bergmann, Manjeet K. Bolla, Guðný Eiríksdóttir, Gunnar Sigurðsson, Vil-
mundur Guðnason
14:42 E-102. Áhrif apoE gens á kólesteról, hjartaáföll og vitræna starfsemi
Vilmundur Guðnason, Björn Einarsson, Manjeet K. Bolla, Guðrún Karlsdóttir, Halldór
Kolbeinsson, Pálmi V. Jónsson, Helgi Sigvaldason
14:54 E-103. Efnaskiptavilla hjá konum með sögu um endurtekið meðgöngueitrunarheilkenni
Sunna Snœdal, Reynir Arngrímsson, CarlHubel, Roberta Ness, James Roberts, Reynir T.
Geirsson