Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 124

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 124
124 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 þekkt sem verndandi mótefnavaki. AsaPl er því hugsanlega hægt að nota við framleiðslu fiskabóluefnis með líftæknilegum aðferðum. Efniviður og aðferðir: í rannsóknina voru notaðir 100 A. salmonicida stofnar sem voru einangraðir úr mismunandi fisktegundum víðs- vegar úr heiminum, auk viðmiðunarstofna und- irtegunda. Utensímalausnir voru framleiddar með ræktun á sellófanþöktum agarskálum. Við mælingar á kasínvirkni var azókasín notað sem hvarfefni og málmjónagleypirinn 1.10 phenan- throline (OPA) til að kanna áhrif tvígildra málmjóna á ensímvirkni. Zýmógrams voru not- uð til að kanna hvort kasínasi með mólþyngd- ina 20 kDa væri til staðar. Niðurstöður: Bakteríueitrið AsaPl greindist í útensímalausn hjá 40% af stofnunum. AsaPl myndandi stofnar voru einangraðir úr 19 af þeim 28 fisktegundum sem A. salmonicida ein- angraðist úr og frá átta af þeim 16 löndum, sem sýkti fiskurinn kom frá. AsaPl myndandi stofn- ar einangruðust aðallega úr fiski frá norðlæg- um löndum. Alyktanir: Mótefnavakinn AsaPl er áhuga- verður þáttur í bóluefni gegn sýkingum bakter- íunnar A. salmonicida í ýmsum fisktegundum á norðurhluta jarðar. V-75. Stökkbreytitíðni mæði-visnuveiru með óvirkan dUTPasa Svafa Siguröardóttir'-2', Robert Skraban", Guð- rún Schmidhauser", Páll J. Líndal'1, Guðrún Agnarsdóttir", Guðmundur Pétursson", Val- gerður Andrésdóttir" Frá "Tilraunastöð H1 í meinafrœði að Keldum, 2,Norges Veterinœrhógskole Osló Ensímið dUTPasi breytir dUTP í dUMP, sem notað er í myndun TTP, en TTP er byggingar- eining í DNA, erfðaefni frumunnar. Ymsar veirur hafa gen fyrir þetta ensím en aðrar ekki. Allar lentiveirur nema eyðniveiran (HIV) og SIV hafa gen fyrir þetta ensím, en ekki er vitað hvaða þýðingu það hefur fyrir veirurnar. Tvær tilgátur hafa verið settar fram til þess að skýra hlutverk dUTPasa í veirunum. Önnur tilgátan er sú að veirurnar nýti sér ensímið til þess að fjölga sér í frumum sem hafa lítið magn af þessu ensími, en það eru frumur sem eru ekki í skiptingu; hin tilgátan gerir ráð fyrir að dUTPasi minnki stökkbreytitíðni veirunnar með því að halda niðri úracíl magni í frumunni. í þessari rannsókn var leitað svara við eftir- farandi spurningu: Er stökkbreytitíðni í mæði- visnuveiru með óvirkan dUTPasa hærri en í veiru með virkan dUTPasa? Notuð var klónuð visnuveira þar sem dUTP- asa genið hefur verið fellt út, og önnur þar sem dUTPasa genið er heilt. 1. Hnattkjarna átfrumur voru sýktar með báðum veirustofnum og ræktum haldið gang- andi í 22 vikur. Bornar voru saman stökkbreyt- ingar í báðum veirustofnum. 2. Bornar voru saman stökkbreytingar í báð- um veirustofnum úr kindum sem höfðu verið sýktar í sex mánuði. Niðurstöður: Ekki er munur á stökkbreyti- tíðni í mæði-visnuveiru með óvirkan dUTPasa og veiru sem er með virkan dUTPasa. V-76. Myndun vaxtarhindrandi mótefna í kindum sem hafa verið sýktar með klónaðri visnuveiru Sigríður Matthíasdóttir, Benedikta St. Haf- liðadóttir, Þórður Oskarsson, Bjarki Guð- mundsson, Valgerður Andrésdóttir Frá Tilraunastöð HI í meinafrœði að Keldum I lentiveirusýkingu myndast fljótlega (eftir 2-12 vikur) vaxtarhindrandi mótefni sem eru mjög sérhæfð fyrir sýkingarstofninn, en seinna koma fram vaxtarhindrandi mótefni sem eru breiðvirk, það er þau hindra vöxt ólíkra veiru- stofna. Tvær tilgátur hafa verið settar fram til skýr- ingar: 1. Vegna þess hve veirurnar stökkbreytast ört verða mótefnin breiðvirkari eftir því sem líður á sýkinguna, því að mótefni myndast gegn fleiri og fleiri gerðum. 2. Breiðvirku mótefnin myndast gegn væki sem er ekki breytilegt milli stofna, en er ekki eins virkt (immunogen) og sérvirka vækið. Athuguð voru vaxtarhindrandi mótefni gegn klónaðri mæði-visnuveiru í tveimur kindum, en vegna þess að veiran er klónuð og hefur lítið verið ræktuð í frumum, eru veirurnar sem sýkt er með einsleitar. Sérhæfð vaxtarhindrandi mótefni komu fram í báðum kindum innan þriggja mánaða, en mót- efni sem hindruðu vöxt veirustofna sem sér- virka mótefnið hindrar ekki, komu fram í ann- arri kindinni eftir 30 vikur en 70 vikur í hinni. Erfðaefni veira sem voru einangraðar eftir að breiðvirku mótefnin komu fram var raðgreint til þess að athuga hvort vaxtarhindrandi væki væri stökkbreytt. Engar stökkbreytingar fundust. Það er því líklegt að tilgáta 2 sé rétt, það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.