Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 20
114 Kússneski bóndinn. [Stefnir Evrópa í rauninni um þær? Sára lítið. Þessar 125 miljónir manna byggja hinar endalausu sléttur Rússlands. Það eru hin miklu og lítt þektu undirdjúp rússneska mann-hafsins, og þau undirdjúp eru þögul og hljóð, og haggast ekkert þótt bylgjurnar geysi á yfirborðinu. Niður í þessi undirdjúp viljum við nú reyna að skygnast. Nú ganga að vísu bifreiðir um rússnesku vegina, en samt er gamli þríeykisvagninn, troika, ennþá algengastur, og hann hefir verið notaður hundruð ára. Það er áhrifamikið en tilbreytingalít- ið að ferðast langar leiðir í þess- háttar vagni. Dögum saman mæn- ir skógurinn við manni, hár og skuggalegur. Ógurlegt þunglyndi sækir á vegfarandann og hann reynir að gera sem minnst úr sér í vagninum. Svo taka við rúg- akrar, mílu eftir mílu, rúgakrar og rúgakrar, og svo endalaust plægt flag, sem bíður, bíður í 20 ár ósáið og hvílist. Og svo koma þorpin, lág og lítil, einmana, eins og þau hefði orðið úti og týnst á þessum endalausu sléttum. Það er eitthvað átakanlegt við þessa varnarlausu og fátæklegu bæi. Það er eins og leirkofarnir halli sér hver upp að öðrum, liggi sem þéttast og haldi sér dauðaháldi hver í annan til þess að brenna heldur allir í einu en skilja. Bak við þessa litlu hvirfing þenur svo sléttan sig alveg út að sjóndeild- arhring, enginn skurður, garður eða girðing, ekkert, sem hvílir augað eða vekur tilbreyting. Þó tekur út yfir að vetrarlagi. Dökku dílarnir, sem sýna hvar- mannabústaðir eru, verða næstum því ótrúlega litlir í þessari fann- hvítu víðáttu. Vetrarferðalög um rússnesku slétturnar vekja ógn og skelfing, jafnvel hjá Rússum sjálfum. Á því er enginn munur og ferðalagi um heimskautaísana. Ökumaðurinn heldur hestunum sí- vakandi, ýmist með hnútasvipunni eða með því að kalla til þeirra. Stundum er hljóðið langt og sárt eins og öll eymd veraldarinnar sé- í því fólgin, en stundum hrópar hann fjörlega: Hoi — hoi! Þessi hróp, og svo kliðurinn í sleða- bjöllunum, er það eina, sem heyr- ist. Veröldin er hvít og dauð og þögul. Svona líða klukkutímarnir — og dagarnir. Rússneska sléttan er hið mikla lokaða land. Hér býr- rússneska þjóðin sjálf lokuð inni — eða úti — lifir yið sult og and- streymi. Hér gerast margir harm- leikirnir, sem enginn veit um. út í frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.