Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 68
162 Slíkt mætti vel vera hegningar- vert. Eru menn þá svo minnis- lausir á alla viðburði liðins tíma, að það sje nú gleymt, að ófrjáls verzlun hefir drepið þúsundir manna úr hungri á íslandi? — Gamla einokunin var einmitt rétt- lætt með þessu, að hún yrði að haldast til þess að tryggja lands- mönnum innflutning nauðsynja- vara. Ef menn væri látnir frjáls- ir, myndi ekkert flytjast. Og svo dóu menn þúsundum saman úr bjargarskorti, af því að öllum var bannað að bjarga sér sjálfir. Þetta vill nú Erlingur, og þetta vilja sósíalistarnir innleiða aftur. Og á þetta má vel vera að Fram- sókn hefði fallizt, ef ekki hefði þar komið til hagsmunir kaupfé- laganna. Er það þó skárra en ekkert þegar eiginhagsmuna hvat- ir verða til þess að afstýra verra glapræði. Þá báru allir þingmenn sósíal- ista fram þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi um einkasölu á steinolíu, og fer það nú að verða eitt af árlegum störfum þingsins að drepa þessa sósíalistafirru í þinglokin, um leið og kosnir eru yfirskoðunarmenn landsreiknings- ins og þess háttar. Sósíalistar veittu svo Ingvari drengilega aðstoð við það starf [Stefnir að herða á síldareinkasölunni, eins og kunnugt er. Þá má nefna frumvarp Sig- urjóns og Haralds um það, að ríkið fari að reka hvalveiðastöð og þrjú hvalveiðaskip. Má verja til þess alt að miljón króna. Er það gott að þeir höggva ekki altaf í sama farið um ríkisreksturinn heldur finna upp á nýju og nýju til þess að sýna og sanna, að þeir stefna að ríkisrekstri á öll- um sviðum atvinnulífsins, sjávar- útgerð, verksmiðjurekstri, verzl- un og landbúnaði. önnur mál sósíalista. Langt er frá því, að enn hafi alt verið talið, sem sósíalistarnir voru með í fórum sínum á þessu þingi. Sósíalistarnir í neðri deild komu með sínar vanalegu tillögur um að gera alt landið að einu framfærsluhéraði í frv. um breyt- ing á fátækralögunum; ennfremur breyting á verðtollslögunum, þar sem farið er fram á að undan- skilja ýmsar vefnaðarvörur verð- tolli. Myndi það gera eftirlit og framkvæmd laganna mjög erfitt. Flutningsmenn áætluðu, að tekjur ríkisins lækkaði 400—420 þús. krónur, en tekjumissirinn yrði náttúrlega miklu meiri ef fleiri vörur slyppi hjá tollum í skjóli Frá Alþrngi 1929.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.