Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 57
Stefnir] Milli fátæktar og bjargálna. 151 leyft að draga jarðabótakostnað frá heildartekjum, eins og annan tilkostnað við búskapinn. Erind- ið var prýðilega rökstutt, og bygt á þeirri hugsun, að pening- arnir gerðu meira gagn ef þeim væri varið til jarðabóta, heldur en ef þeir væru teknir í ríkissjóð- inn, en alveg sömu röksemdirn- ar gilda um sérhvern annan tekjuafgang, sem varið er til nauðsynlegra umbóta og aukn- ingar, hvort heldur beint hjá eiganda eða með sparisjóði sem millilið. Enginn tekjuafgangur getur orðið þjóðfélaginu til meira gagns á annan hátt en þann, að honum sé óskiftum varið til aukn- ingar á þjóðareign. Þetta er al- veg sama hugsunin, sem Glad- stone gamli orðaði, þegar hann var fjármálaráðherra, á þann hátt, að sérhver peningur, sem eigandi vildi nota til nytsamrar starf- semi, væri betur kominn í buddu eigandans en í ríkisféhirzlunni hjá fjármálaráðherranum. Skifting arðsins. Um fátt eru harðari deilur nú á tímum en það, hvernig skuli skifta afrakstri efnahagsstarf- seminnar. Sérstaklega er stöðug iogstreita um kaupgjaldið milli starfsfólks eða verkamanna ann- arsvegar, og eigenda eða stjórn- enda fyrirtækja hinsvegar. Þessi togstreita er eftir eðli sínu óhjákvæmileg. Að minsta kosti verður þjóðhagsfræðin að líta svo á, að hún sé óhjákvæmi- leg. Allar skoðanir sínar og kenningar um lögmál efnahags- starfseminnar í frjálsu þjóðfé- lagi byggir þjóðhagsfræðin á þeim grundvelli, að sérhverjir veigamiklir hagsmunir eigi sér hæfilega fyrirsvarsmenn — að hagsmunanna sé forsvaranlega gætt. Þess vegna viðurkennir þessi vísindagrein það líka, að verka- mennimir verði að gæta sinna hagsmuna um ákvörðun kaup- gjaldsins, og hafa til þess frið- samleg samtök sín í milli ef þörf gjörist. En alveg jafnréttmætt og nauðsynlegt er það, að formenn gæti hagsmuna fyrirtækjanna, einnig gagnvart kaupkröfum, og haldi uppi samtökum sín í milli í því skyni, ef þörf gjörist. En það er þjóðarógæfa, ef þessi tog- streita leiðir til stöðvunar ásjálfri efnahagsstarfseminni. Bæði hér á landi og annars- staðar hefir kaupdeilum fylgt of mikil óvild og jafnvel hatur milli stétta, enda blásið óspart að þeim eldi af sumum þeim mönn- um, sem vilja reyna að nota æst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.