Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 14
108 Frá öðrum löndum. [Stefnir annarsvegar og skuldaskiftum bandaþjóðanna hinsvegar. En þetta reynist erfiðara og erfiðara, og eitt merkilegt atriði í Young tillögunum er það, að þar er hik- laust bent á sambandið milli þess- ara tveggja mála, og ]>að gefið í skyn, að heppilegt væri, að hvor- ugu væri fast fram haldið. Er þetta gert í „sérstöku athuga- semdinni“, sem áður var nefnd. Þar er sú tillaga borin fram, að ef Bandaríkin slaki eitthvað á kröfum sínum um greiðslu hern- aðarskuldanna, þá skuli banda- menn gefa Þjóðverjum eftir af skaðabótunum fjárhæð er nemi % af eftirgjöfinni, en halda % sjálfir. Með þessu er ótvírætt gefið í skyn, að sérfræðingarnir líti svo á, að öll þessi vandræðamál sé svipuð og muni varla verða leyst nema með því móti, að allir sleppi sem mestu af kröfum sínum. Haagfundurinn. Young-álitið er ekkert annað en tillögur sérfræðinga um málið. Til ]>ess að þær fái gildi, þarf að koma til samþykki fulltrúa allra þeirra þjóða, sem hlut eiga að máli. Hefði vafalaust verið heppi- legast, að ]>ess samþykkis hefði verið leitað sem allra fyrst eftir að álitinu var skilað. En í stað þess fóru h. u. b. tveir mánuðir í það, að koma sér saman um fundarstaðinn og annað þess hátt- Philip Snowden. ar og á þeim tíma fengu þjóðirn- ar tækifæri til þess að sækja í sig veðrið og gera hver sínar kröfur. Aðalfulltrúi Frakka á Haag- fundinum er Briand forsætisráð- herra, aðalfulltrúar Englendinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.