Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 38
132 Karlar sem kunna það. [Stefnir tveggja manna spil við mig. En ég þori það ekki hans vegna. Ég kem á hann óorði“. Lafferson var slingur félagi og góður kunningi Stoneys. Honum hafði gengið illa þrjár ferðir, og var nú að þrautreyna í fjórða sinn. Hann var búinn að segja Stoney, að ef hann ekki kæmist á góðan spena í þessari ferð, yrði hann að fá sér vinnu í landi. Ég vissi að Stoney vildi feginn hjálpa Lafferson, en nú var gamli maðurinn búinn að auglýsa hann svo, ’að hann mátti ekki svo mikið sem tala við Lafferson eða láta nokkurn mann vita að þeir þektist, til þess að fella ekki á hann grun. Dicker gamli var í sjöunda himni. Hann fór beina leið til dóttur sinnar og sagði henni frá öllu saman. „Ég sagði að ég skyldi dauð- drepa hann, og ég er búinn að dauðdrepa hann“, sagði hann. „Hann kemur aldrei framar á Majoric, það skal ég ábyrgjast. Ég er búinn að segja gjaldkeran- um frá honum, og yfirbrytanum og ég skal ábyrgjast að hann fer ekki með spil á þessu skipi“. Hún tók þessu öllu vel. Hún var líka rólegri, því' að hún var nýbúin að hitta Stoney uppi á bátaþilfari. Ég vissi það af til- viljun, því að ég stóð á verði fyrir þau. Ensku háskólamennirnir höfðu neitað að spila við Stoney, en þeir spiluðu við Dicker um eftirmið- daginn. Hann spilaði vel — það hafði hann sagt þeim í viðvörun- arskyni áður en þeir byrjuðu. Þeir áttu allir auðuga menn að — einn af þeim var hvorki meira né minna bróðir hertogans af Wye — og þeir spiluðu því hátt. Og það fór svo að Dicker gamli gat stungið á sig þúsund dölum þegar þeir gengu til kveldborðs- ins. „Það er hægt að vinna í spil- um án pretta, Elsie mín“, sagði hann. „Það er bara um að gera að kunna að halda á spilum. Að spila er eðlisgáfa..“ Svona tala allir miðlungs spila- menn. Einn af ensku háskólamönnun- um hafði litla dagstofu fyrir sig. Þangað fóru þeir um kvöldið og héldu áfram að spila. Ég sá gamla manninn fara inn til sín kl. 2 um nóttina, og mér sýndist mesti völlurinn af honum. Hann vakti ekki dóttur sína til þess að segja henni frá gróðanum, því að hann var enginn. Hann fór að spila við ensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.