Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 30
KARLAR Dicker SEM KUNNA PAÐ. EGAR ég var bryti á gamla Numanic var Stoney Barton oft með okkur yfir hafið. Hann var einhver slingasti spilaþjóf- ur, sem ég hefi kynst. Hann var altaf einn. Hann vildi ekki vei-a í neinum af þessum bófafélögum, sem leika lausum hala á höfun- um. Hann bara settist niður, með hvaða mönnum, sem vera vildi, og rakaði af þeim fénu. Ekkert félag, engin hjálp. Hann spilaði oftast bridge, og það var nú ein- hvern veginn svona, að hann lenti oftast með stórríkum mönnum, og fæsta grunaði neitt. Mótspil- arinn græddi náttúrlega líka, og það var ekki nema kostur. Enginn fjárdráttur getur verið auðveldari en þessi, ef menn bara kunna listina. Það er það skrítna við þá, sem spila bridge, að þá vantar altaf fjórða mann, og ef það eru auðmenn, sem í hlut eiga, og þeir þykjast geta nokkuð, þá hafa þeir altaf gam- an af að ná í einhvern með í hópinn, sem þeir halda að sé minni maður en þeir, og þeir halda að finni til tapsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.