Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 30
KARLAR Dicker SEM KUNNA PAÐ. EGAR ég var bryti á gamla Numanic var Stoney Barton oft með okkur yfir hafið. Hann var einhver slingasti spilaþjóf- ur, sem ég hefi kynst. Hann var altaf einn. Hann vildi ekki vei-a í neinum af þessum bófafélögum, sem leika lausum hala á höfun- um. Hann bara settist niður, með hvaða mönnum, sem vera vildi, og rakaði af þeim fénu. Ekkert félag, engin hjálp. Hann spilaði oftast bridge, og það var nú ein- hvern veginn svona, að hann lenti oftast með stórríkum mönnum, og fæsta grunaði neitt. Mótspil- arinn græddi náttúrlega líka, og það var ekki nema kostur. Enginn fjárdráttur getur verið auðveldari en þessi, ef menn bara kunna listina. Það er það skrítna við þá, sem spila bridge, að þá vantar altaf fjórða mann, og ef það eru auðmenn, sem í hlut eiga, og þeir þykjast geta nokkuð, þá hafa þeir altaf gam- an af að ná í einhvern með í hópinn, sem þeir halda að sé minni maður en þeir, og þeir halda að finni til tapsins.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.