Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 41
Stefnir] Karlar sem kunna það. 135 „Einu sinni lögreglumaður. — Alla tíð bófi,“ sagði hann. „Og hvað fæ eg svo fyrir það, ef eg læt yður fá þessa dýrmætu eign mína?“ Gamli maðurinn spratt á fætur. „Ef þér haldið að eg selji Elsie... . !“ „Mér hefir ekki dottið það í hug,“ sagði Stoney. „Það sem eg vil fá, ér helmingurinn af því, sem þér græðið á þessari sjóferð fram yfir níu þúsundirnar yðar.“ Gamli maðurinn varð ærið glað- ur. „Eg vil ekkert fram yfir þá peninga, sem eg hefi áður tapað....“ „Þér gangið þá að þessu? Þér spilið áfram meðan við erum á leiðinni og eg fæ helming gróð- ans.“ Eg heyrði ekki hverju Dicker svaraði, en eg vissi það, að þeir stóðu upp og fóru niður í klefa Stoneys og voru þar í hér um bil 3 klukkutíma. Um kvöldið spiluðu þeir til klukkan 10. Spilið var orðið frægt á skipinu og fjöldi fólks horfði á, svo að bófarnir komu engum hrögðum við. Stoney kom þar ekki. Hann kom þar ekki heldur næsta dag. En göngulag gamla mannsins, þegar hann gek kað borðinu og öll framkoma ensku „háskólamann- anna“ sýndu betur en nokkur orð, að Dicker hafði lært vinstrihandar bragðið til fullnustu. Kvöldið áðui' en við komum til Englands, vantaði einn af Eng- lendingunum. Þeir tóku því nýjan mann með sér. Þeir spiluðu lágt, og allur ofsi var farinn úr spila- menskunni. En Dicker var orðinn svo fimur í vinstrihandar bragð- inu, að hann sat uppi fram á nótt og spilaði við sjálfan sig til þess að skemta sér við bragðið. I hvert skifti sem hann hitti Stoney, sagði hann honum, að hann væri ekki alveg búinn að ná upp tapinu. Honum var mein illa við öll skifti. SEINASTA kvöldið sitja menn oft lengur uppi en vanalega, Klukkan var orðin 2 þegar Dick- er fór inn í klefa sinn, og þaðan í dagstofuna. Rétt á eftir var drepið á dyr, og inn kom mað- urinn, sem hafði spilað við þá um kvöldið. Hann lokaði hurðinni á eftir sér. „Hvað þá?“ sagði Dicker, og skildi ekkert í þessu. „Hvað er yður á höndum?“ Ókunni maðurinn leit á Dicker eins og hann hálfkendi í brjósti um hann (Stoney sagði mér frá þessu öllu saman seinna).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.